Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 99

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Side 99
1960 — 97 — Gæzlunem. % allra Þat- af vísað til Þar af fengu alls nemenda læknismeðferðar læknismeðferð Barnaskólar Fjöidi % Fjöidi % Reykjavík ............ 1844 20,4 720 39,0 625 86,8 Utan Reykjavíkur . . 593 10,5 411 69,3 260 63,3 Gagnfræðaskólar Reykjavík ............. 249 6,3 141 56,6 87 61,7 Utan Reykjavíkur . . 159 4,8 138 86,8 93 67,4 ur, sem þarfnast annaðhvort læknis- meðferðar eða lækniseftirlits um skamman eða langan tíma. Nemandi, sem þarfnast læknismeðferðar, telst Qeezlunemandi, unz hann hefur farið til læknis og læknismeðferð er lokið. -— Nemandi, sem þarfnast lækniseft- irlits, telst gæzlunemandi, unz ástand hans hefur breytzt til hins betra eða þarflaust þykir af öðrum ástæðum að hafa hann lengur undir eftirliti. Ljósböð fengu 3590 börn í bsk., eða 16,5%, þar af 1926 börn i Reykjavik, eða 21,4%. Þó að lítið sé vitað um 8agn að ljósböðum, halda skólalækn- ar því yfirleitt fram, að börn braggist eftir ljósböð, verði meðal annars lyst- urbetri. J-ýsi (lýsispillur) fengu að kalla öll óörn í Reykjavík og 3942 börn annars stítðar á landinu. Undanþágu frá iþróttum fengu 375 barnaskólabörn, eða 1,7%, og 414 gagnfræðaskólanemendur, eða 5,7%. Síðari talan a. m. k. er óeðlilega há. 1-ndantekningarlitið geta nemendur, sem eru á annað borð færir um að vera í skóla, stundað einhvers konar Rkamsæfingar sér til gagns, og er ann- að tveggja, að leikfimikennsla er of einstrengingsleg eða vottorð eru gefin an gilds tilefnis, nema hvort tveggja Sjúkdómar og kvillar. i Jjýn(iallar. Með sjóngalla eru talin , , 'mrn og 650 unglingar, en með j;Vl a® víða vantar upplýsingar um, ve margir hafi verið sjónprófaðir, verður hundraðstalan ekki vituð fyrir andið í heild. Sjónpróf munu víða sk^í ,n°kku<5 handahófsleg, enda hafa 0^ajælínar misjafna aðstöðu til að r“ bau, svo að vel sé, og ekki hafa þeir fyrr en nú (1963) fengið í hend- ur leiðbeiningar um framkvæmd þeirra. Algengt mun, að læknar áætli fjarlægð frá sjónprófstöflu, og getur þar vafalaust skakkað allmiklu frá því, sem vera á, ljósmagn við framkvæmd prófa er mjög misjafnt, sumir læknar munu prófa nemendur með gleraug- um, en aðrir án gleraugna o. s. frv. Sumir skólalæknar telja fram færri nemendur með sjóngalla en nemur tölu þeirra, sem ganga með gleraugu, en það fær ekki staðizt, þar sem gler- augu eru undantekningarlitið notuð til að ráða bót á sjóngöllum. Hér fara á eftir leiðbeiningar um sjónpróf á nemendum, og hafa þær verið sendar í alla skóla á landinu. 1. Sjón á að prófa á hvoru auga um sig. Gæta verður þess, að nemandi herpi ekki saman hvarmana, með- an prófað er, og að hitt augað sé vel lokað, án þess að þrýst sé á það. 2. Fjarlægð frá sjónprófstöflu verður að mæla, en ekki gizlta á hana, og taka verður tillit til þess, ef hún er minni en 6 m (Snellen). 3. Á sjónprófstöflu verður að vera jöfn og góð birta. Ljós má ekki falla framan í nemanda, meðan prófað er. 4. Sjón á að prófa með gleraugum, þegar nemandi notar gleraugu. (Gleraugun þurfa að vera hrein). Slikur nemandi telst með sjóngalla á skýrslu um skólaeftirlit, þótt hann hafi fulla sjón með gleraug- um. 5. Ef nemandi sér illa með eða án gleraugna, verður að ganga úr skugga um, að hann sjái vel á skólatöflu, þaðan sem hann situr í bekk, og færa hann nær töflu, ef nauðsyn krefur. 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.