Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 99
1960
— 97 —
Gæzlunem. % allra Þat- af vísað til Þar af fengu
alls nemenda læknismeðferðar læknismeðferð
Barnaskólar Fjöidi % Fjöidi %
Reykjavík ............ 1844 20,4 720 39,0 625 86,8
Utan Reykjavíkur . . 593 10,5 411 69,3 260 63,3
Gagnfræðaskólar
Reykjavík ............. 249 6,3 141 56,6 87 61,7
Utan Reykjavíkur . . 159 4,8 138 86,8 93 67,4
ur, sem þarfnast annaðhvort læknis-
meðferðar eða lækniseftirlits um
skamman eða langan tíma. Nemandi,
sem þarfnast læknismeðferðar, telst
Qeezlunemandi, unz hann hefur farið
til læknis og læknismeðferð er lokið.
-— Nemandi, sem þarfnast lækniseft-
irlits, telst gæzlunemandi, unz ástand
hans hefur breytzt til hins betra eða
þarflaust þykir af öðrum ástæðum að
hafa hann lengur undir eftirliti.
Ljósböð fengu 3590 börn í bsk., eða
16,5%, þar af 1926 börn i Reykjavik,
eða 21,4%. Þó að lítið sé vitað um
8agn að ljósböðum, halda skólalækn-
ar því yfirleitt fram, að börn braggist
eftir ljósböð, verði meðal annars lyst-
urbetri.
J-ýsi (lýsispillur) fengu að kalla öll
óörn í Reykjavík og 3942 börn annars
stítðar á landinu.
Undanþágu frá iþróttum fengu 375
barnaskólabörn, eða 1,7%, og 414
gagnfræðaskólanemendur, eða 5,7%.
Síðari talan a. m. k. er óeðlilega há.
1-ndantekningarlitið geta nemendur,
sem eru á annað borð færir um að
vera í skóla, stundað einhvers konar
Rkamsæfingar sér til gagns, og er ann-
að tveggja, að leikfimikennsla er of
einstrengingsleg eða vottorð eru gefin
an gilds tilefnis, nema hvort tveggja
Sjúkdómar og kvillar.
i Jjýn(iallar. Með sjóngalla eru talin
, , 'mrn og 650 unglingar, en með
j;Vl a® víða vantar upplýsingar um,
ve margir hafi verið sjónprófaðir,
verður hundraðstalan ekki vituð fyrir
andið í heild. Sjónpróf munu víða
sk^í ,n°kku<5 handahófsleg, enda hafa
0^ajælínar misjafna aðstöðu til að
r“ bau, svo að vel sé, og ekki hafa
þeir fyrr en nú (1963) fengið í hend-
ur leiðbeiningar um framkvæmd
þeirra. Algengt mun, að læknar áætli
fjarlægð frá sjónprófstöflu, og getur
þar vafalaust skakkað allmiklu frá því,
sem vera á, ljósmagn við framkvæmd
prófa er mjög misjafnt, sumir læknar
munu prófa nemendur með gleraug-
um, en aðrir án gleraugna o. s. frv.
Sumir skólalæknar telja fram færri
nemendur með sjóngalla en nemur
tölu þeirra, sem ganga með gleraugu,
en það fær ekki staðizt, þar sem gler-
augu eru undantekningarlitið notuð
til að ráða bót á sjóngöllum. Hér fara
á eftir leiðbeiningar um sjónpróf á
nemendum, og hafa þær verið sendar
í alla skóla á landinu.
1. Sjón á að prófa á hvoru auga um
sig. Gæta verður þess, að nemandi
herpi ekki saman hvarmana, með-
an prófað er, og að hitt augað sé
vel lokað, án þess að þrýst sé á
það.
2. Fjarlægð frá sjónprófstöflu verður
að mæla, en ekki gizlta á hana,
og taka verður tillit til þess, ef
hún er minni en 6 m (Snellen).
3. Á sjónprófstöflu verður að vera
jöfn og góð birta. Ljós má ekki
falla framan í nemanda, meðan
prófað er.
4. Sjón á að prófa með gleraugum,
þegar nemandi notar gleraugu.
(Gleraugun þurfa að vera hrein).
Slikur nemandi telst með sjóngalla
á skýrslu um skólaeftirlit, þótt
hann hafi fulla sjón með gleraug-
um.
5. Ef nemandi sér illa með eða án
gleraugna, verður að ganga úr
skugga um, að hann sjái vel á
skólatöflu, þaðan sem hann situr
í bekk, og færa hann nær töflu,
ef nauðsyn krefur.
13