Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 108
1960 — 106 Aðgerðir samkvæmt afkynjunar- og vönunarlögum nr. 16/1938. Alls bárust á árinu 62 umsóknir sam- kvæmt lögum þessum. 9 var synjað, en 46 voru framkvæmdar. Rvík. Vansköpuð voru 17 börn: Með klofinn góm og vör 4, með samvaxna fingur á annarri hendi 1, „monster“ 3, mongolismus 1, vantaði alveg kvið- vöðva 1, hydrocephalus og spina bifida 1, pes planus 1, pes equinus 2, óskýr- greint 2. Af mæðrum voru 1700 gift- ar, en ógiftar 529, eða 23,7%; 273 bjuggu ekki með barnsföður, eða 12,2%. Aldur mæðra var sem hér seg- ir: 14 ára 1, 15 ára 7, 16 ára 23, 17 ára 61, 18 ára 88, 19 ára 106, 20—29 ára 1143, 30—39 ára 708, 40 ára 26, 41 árs 24, 42 ára 15, 43 ára 12, 44 ára 8, 45 ára 3, 46 ára 3, 47 ára 1. í fæð- ingarstofnunum fæddu 2074 konur, en i heimahúsum 155, eða 7,0%. Búöardals. Tvær fæðingar voru af- brigðilegar. 32 ára multipara þurfti ég að svæfa og draga fram fót vegna þverlegu. Tókst það vel. 24 ára multipara hafði misst legvatnið i byrj- un fæðingar, sem gekk hægt þrátt fyr- ir harðar hríðir. Reyndist vera fram- höfuðstaða, sem ekki vildi lagfærast. Lagði á töng, en barnið fæddist and- vana. Hvammstanga. 29 konur fæddu á sjúkrahúsinu. Allar fengu trilene- analgesia. Ein viðgróin fylgja, sem varð að flá út. Engin tangarfæðing i héraðinu siðustu 6 árin. Tvær konur voru sendar á Fæðingardeild Lands- spítalans, gerður keisaraskurður á annarri, en hin fæddi eðlilega. Þrjár konur fæddu í skyndingu heima, án þess að Ijósmóðir eða læknir væru nærstödd. Óllum konunum heilsaðist vel utan einni, sem fékk hastarlegan hita og óráð 2 sólarhringum eftir fæð- ingu. Var hún mjög anemisk og ör- þreytt. Náði sér tiltölulega fljótt við blóðgjöf og antibiotica, send siðar á árinu til vönunar. Hofsós. Eitt tilfelli kom fyrir af placenta praevia. Blæddi lítillega um mánuði fyrir fæðingu, og var konan flutt til Akureyrar og beið fæðingar- innar þar. Barnið var tekið með keis- araskurði. Aðrir þungunarsjúkdómar: Anaemia in graviditate 4, obstipatio 1, pyelitis 1, mastitis puerperalis 1. Tvær konur misstu fóstur og leituðu báðar læknis. Var önnur þeirra all- mikið blædd. Leg var skafið út og konunni gefið macrodex og glúkosu- upplausn i. v., og hresstist hún fljótt. ÓlafsfJ. Læknir viðstaddur 21 fæð- ingu af 24. Fæðingar gengu allar vel, og var eingöngu um deyfingu að ræða. Dalvíkur. Viðstaddur 12 fæðingar. Akuregrar. Langflestar barnshafandi konur fæddu á fæðingardeild Sjúkra- húss Akureyrar, eða 336 konur, en aðeins 35 konur fæddu í heimahúsum. Læknisaðgerðir i sambandi við fæð- ingar voru: 5 keisaraskurðir, 5 tang- arfæðingar, 3 framdrættir og vending- ar, 2 fvlgjur sóttar með hendi. 6 börn fæddust andvana, 3 drengir og 3 stúlk- ur. Vanskapanir voru þessar: skarð i vör 1, hendur og fætur stærri en vana- lega 1. Grenivíkur. Sex sinnum var min vitjað til fæðandi kvenna. Allar fæð- ingarnar gengu vel. Breiðumýrar. Aðeins 1 fæðing á skrá í héraðinu á árinu, enda sagði sú eina ljósmóðir, sem eftir var starf- andi i því, umdæmi sínu lausu vorið 1960. Er þá svo komið, að allar konur fara úr héraðinu til Akureyrar eða Húsavíkur eða jafnvel enn lengra til að ala börn sín. Það má teljast aftur- för eða þá framför, eftir þvi frá hvaða bæjardyrum horft er á málið. Ljós- móðurstörf i dreifbýli, 10—12 fæðing- ar á ári, eru illa samræmanleg því, að ljósmóðirin geti unnið eða tekið að sér önnur störf, en á hinn bóginn að vonum ekki greidd svo, að Ijós- móðirin þurfi ekki að hafa aðrar tekj- ur af annarri vinnu samhliða. Ég hef 5 sinnum á árinu verið tilkvaddur vegna fósturláta í héraðinu. Gengu þau öll tíðindalaust og án þess að nokkur kvennanna þyrfti á sjúkrahús. Húsavíkur. Fæðingar fara sem áður yfirleitt allar fram á sjúkrahúsinu. Vopnafj. Af 17 konum fæddu 13 á skýlinu. Öll fæddust börnin fullburða og lifandi. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.