Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 119

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 119
— 117 — 1960 Vilhjálmsson læknir ráðinn aðstoðar- læknir héraðslæknis á Djúpavogi frá 20. júní til 19. júlí og héraðslæknis i Hafnarhéraði frá 20. júli til 7. septem- ber; ráðningar staðfestar 23. júní. — Þór Halldórsson cand. med. et chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i Eskifjarðarhéraði frá 12. júni til 20. júlí; ráðning staðfest 23. júni. — Þorkell Jóhannesson cand. med. et chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknis í Höfðahéraði frá 19. júni til 15. ágúst og héraðslæknis i Laugar- áshéraði í einn mánuð i ágúst og september; ráðning staðfest 23. júní. — Agli Jónssyni, héraðslækni i Seyðis- fjarðarhéraði, veitt 27. júní lausn frá embætti frá 1. september. — Ara Jóns- syni, héraðslækni i Austur-Egilsstaða- héraði, veitt 27. júní lausn frá embætti frá 1. október. — Halldór Guðnason stud. med. et chir. settur 5. júlí héraðs- læknir í Reykhólahéraði frá 1. júli til 1- ágúst. — Lars Moe Ilaukeland stud. roed. et chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i Húsavikurhéraði i 2 vikur i júlí; ráðning staðfest 11. júlí. — Páll Þórir Ásgeirsson cand. med. et chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- læknis í Eyrarbakkahéraði í 5 vikur j júní og júli; ráðning staðfest 11. .iúli. — Baldri Johnsen, héraðslækni í Vestmannaeyjum, veitt 10. ágúst lausn frá embætti frá 1. október. — Braga Níelssyni, héraðslækni i Kirkjubæjar- héraði, veitt 10. ágúst lausn frá emb- ætti frá 15. október. — Guðmundi Jóhannessyni, héraðslækni í Bolung- arvíkurhéraði, veitt 10. ágúst lausn frá embætti frá 1. október. — Jóni Guð- geirssyni, héraðslækni í Kópaskers- héraði, veitt 10. ágúst lausn frá emb- ætti frá 1. nóvember. — Knúti Eristinssyni, héraðslækni i Flateyjar- héraði, veitt 10. ágúst lausn frá emb- ætti frá 1. október. — Guðmundur ffelgi Þórðarson, héraðslæknir i Hofs- oshéraði, skipaður 12. ágúst héraðs- 'æknir í Austur-Egilsstaðahéraði frá !• október. — Leifur Björnsson læknir skipaður 12. ágúst héraðslæknir í heyðisfjarðarhéraði frá 1. september. ~~ Daniel Guðnason cand. med. et ohir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs- æknis i Hvammstangahéraði í 1% mánuð; ráðning staðfest 31. ágúst. — Leifur Björnsson læknir ráðinn að- stoðarlæknir héraðslæknis í Búðar- dalshéraði frá 22. júlí til 6. ágúst og héraðslæknis i Stykkishólmshéraði frá 8. ágúst til 2. september; ráðning- ar staðfestar 31. ágúst. — Ólafur Ingi- björnsson cand. med. et chir. ráðinu aðstoðarlæknir héraðslæknis í Akra- neshéraði í ágústmánuði, ráðning stað- fest 31. ágúst. — Páll Þórir Ásgeirs- son cand. med. et chir. ráðinn að- stoðarlæknir héraðslæknis i Blönduós- héraði frá 14. ágúst i 5 vikur; ráðning staðfest 31. ágúst. — Halldór Hansen cand. med. et chir. ráðinn aðstoðar- læknir héraðslæknis í Norður-Egils- staðahéraði frá 2. september til 2. október; ráðning staðfest 26. septem- ber. — Þórir Helgason cand. med. et chir. settur 26. september héraðslækn- ir í Kirkjubæjarhéraði frá 15. septein- ber til 15. október. — Henrik Linnet læknir skipaður 27. september héraðs- læknir i Vestmannaeyjahéraði frá 1. október. — Ólafur Halldórsson, héraðslæknir i Súðavikurhéraði, skip- aður 27. september héraðslæknir i Bohingarvikurhéraði frá 1. október. — Bogi Melsted, settur héraðslæknir í Ilólmavikurhéraði, settur 28. septem- ber til að gegna Djúpavíkurhéraði ásamt sínu héraði frá 20. september til 1. október. — Ragnar Arinbjarnar cand. med. et chir. settur 28. septem- ber héraðslæknir í Hólmavíkurhéraði frá 1. október til 1. apríl 1961. — Sett- ur sama mánaðardag til að gegna Djúpavíkurhéraði ásamt Hólmavíkur- héraði frá sama tíma. — Snæbjörn Hjaltason cand. med. et chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis í Ólafs- fjarðarhéraði frá 1. september til 13. apríl 1961; ráðning staðfest 12. októ- ber. — Daníel V. Fjeldsted, héraðs- lækni i Álafosshéraði, veitt 28. októ- ber lausn frá embætti frá 1. janúar 1961. — Högna Björnssyni, héraðs- lækni i Siglufjarðarhéraði, veitt 28. október lausn frá embætti frá 1. janúar 1961. — Þórir Helgason cand. med. et chir. settur 20. október héraðslækn- ir í Kirkjubæjarhéraði frá 15. október til 15. janúar 1961. — Ólafur Ingi- björnsson cand. med. et chir. settur 15.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.