Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Síða 119
— 117 —
1960
Vilhjálmsson læknir ráðinn aðstoðar-
læknir héraðslæknis á Djúpavogi frá
20. júní til 19. júlí og héraðslæknis i
Hafnarhéraði frá 20. júli til 7. septem-
ber; ráðningar staðfestar 23. júní. —
Þór Halldórsson cand. med. et chir.
ráðinn aðstoðarlæknir héraðslæknis i
Eskifjarðarhéraði frá 12. júni til 20.
júlí; ráðning staðfest 23. júni. —
Þorkell Jóhannesson cand. med. et
chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
læknis í Höfðahéraði frá 19. júni til
15. ágúst og héraðslæknis i Laugar-
áshéraði í einn mánuð i ágúst og
september; ráðning staðfest 23. júní.
— Agli Jónssyni, héraðslækni i Seyðis-
fjarðarhéraði, veitt 27. júní lausn frá
embætti frá 1. september. — Ara Jóns-
syni, héraðslækni i Austur-Egilsstaða-
héraði, veitt 27. júní lausn frá embætti
frá 1. október. — Halldór Guðnason
stud. med. et chir. settur 5. júlí héraðs-
læknir í Reykhólahéraði frá 1. júli til
1- ágúst. — Lars Moe Ilaukeland stud.
roed. et chir. ráðinn aðstoðarlæknir
héraðslæknis i Húsavikurhéraði i 2
vikur i júlí; ráðning staðfest 11. júlí.
— Páll Þórir Ásgeirsson cand. med.
et chir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
læknis í Eyrarbakkahéraði í 5 vikur
j júní og júli; ráðning staðfest 11.
.iúli. — Baldri Johnsen, héraðslækni í
Vestmannaeyjum, veitt 10. ágúst lausn
frá embætti frá 1. október. — Braga
Níelssyni, héraðslækni i Kirkjubæjar-
héraði, veitt 10. ágúst lausn frá emb-
ætti frá 15. október. — Guðmundi
Jóhannessyni, héraðslækni í Bolung-
arvíkurhéraði, veitt 10. ágúst lausn frá
embætti frá 1. október. — Jóni Guð-
geirssyni, héraðslækni í Kópaskers-
héraði, veitt 10. ágúst lausn frá emb-
ætti frá 1. nóvember. — Knúti
Eristinssyni, héraðslækni i Flateyjar-
héraði, veitt 10. ágúst lausn frá emb-
ætti frá 1. október. — Guðmundur
ffelgi Þórðarson, héraðslæknir i Hofs-
oshéraði, skipaður 12. ágúst héraðs-
'æknir í Austur-Egilsstaðahéraði frá
!• október. — Leifur Björnsson læknir
skipaður 12. ágúst héraðslæknir í
heyðisfjarðarhéraði frá 1. september.
~~ Daniel Guðnason cand. med. et
ohir. ráðinn aðstoðarlæknir héraðs-
æknis i Hvammstangahéraði í 1%
mánuð; ráðning staðfest 31. ágúst. —
Leifur Björnsson læknir ráðinn að-
stoðarlæknir héraðslæknis í Búðar-
dalshéraði frá 22. júlí til 6. ágúst og
héraðslæknis i Stykkishólmshéraði
frá 8. ágúst til 2. september; ráðning-
ar staðfestar 31. ágúst. — Ólafur Ingi-
björnsson cand. med. et chir. ráðinu
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Akra-
neshéraði í ágústmánuði, ráðning stað-
fest 31. ágúst. — Páll Þórir Ásgeirs-
son cand. med. et chir. ráðinn að-
stoðarlæknir héraðslæknis i Blönduós-
héraði frá 14. ágúst i 5 vikur; ráðning
staðfest 31. ágúst. — Halldór Hansen
cand. med. et chir. ráðinn aðstoðar-
læknir héraðslæknis í Norður-Egils-
staðahéraði frá 2. september til 2.
október; ráðning staðfest 26. septem-
ber. — Þórir Helgason cand. med. et
chir. settur 26. september héraðslækn-
ir í Kirkjubæjarhéraði frá 15. septein-
ber til 15. október. — Henrik Linnet
læknir skipaður 27. september héraðs-
læknir i Vestmannaeyjahéraði frá 1.
október. — Ólafur Halldórsson,
héraðslæknir i Súðavikurhéraði, skip-
aður 27. september héraðslæknir i
Bohingarvikurhéraði frá 1. október. —
Bogi Melsted, settur héraðslæknir í
Ilólmavikurhéraði, settur 28. septem-
ber til að gegna Djúpavíkurhéraði
ásamt sínu héraði frá 20. september
til 1. október. — Ragnar Arinbjarnar
cand. med. et chir. settur 28. septem-
ber héraðslæknir í Hólmavíkurhéraði
frá 1. október til 1. apríl 1961. — Sett-
ur sama mánaðardag til að gegna
Djúpavíkurhéraði ásamt Hólmavíkur-
héraði frá sama tíma. — Snæbjörn
Hjaltason cand. med. et chir. ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Ólafs-
fjarðarhéraði frá 1. september til 13.
apríl 1961; ráðning staðfest 12. októ-
ber. — Daníel V. Fjeldsted, héraðs-
lækni i Álafosshéraði, veitt 28. októ-
ber lausn frá embætti frá 1. janúar
1961. — Högna Björnssyni, héraðs-
lækni i Siglufjarðarhéraði, veitt 28.
október lausn frá embætti frá 1. janúar
1961. — Þórir Helgason cand. med.
et chir. settur 20. október héraðslækn-
ir í Kirkjubæjarhéraði frá 15. október
til 15. janúar 1961. — Ólafur Ingi-
björnsson cand. med. et chir. settur 15.