Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Qupperneq 145
— 143 — 1909 um í heilt ár. Hún hafði verið á sjúkrahúsi i Reykjavík, þangað til tveim dögum áður en hún dó. Fór þá gangandi heim til sín, öll- um að óvörum. Hún var aftur flutt á spítalann, en neitaði að vera þar áfram, og var hún þá send heim. Maður konunnar mun hafa tekið eftir því, að hún gerði tilraun til að taka inn einhver meðul, þ. á m. eter. Daginn, sem konan lézt, fór maðurinn út um hádegið og kom aftur um tvöleyt- ið. Er hann kom aftur, var kon- an loðmælt og andstutt. Sama dag, um kl. 16.00, fór maðurinn aftur út og var í burtu um hálf- tíma. Þegar hann kom aftur, fann hann konu sína meðvitundarlausa á salerninu. Hringdi hann strax á sjúkrabil og fór með hana upp á Slysavarðstofu, en hún var látin, er þangað kom. Ályktun: Við krufningu fannst v. lunga allt ónýtt af gamalli, krónískri lungna- bólgu (carnificatio). í neðsta hlaði og' miðblaði h. lunga var allmikil, fersk lungnabólga (af hæmolytiskum streptokokkum), en efsta blað h. lunga var lítt not- hæft vegna lungnaþembu. Við smásjárrannsókn sáust örlitlir hnútar á víð og dreif í lungunum, sem liktust berklahnútum, sums staðar voru ystingar í þeim. Við ræktun fannst, að um berklasýkla var að ræða. Sectionsdiagnosis: Tuberculosis pulmonum miliaris chronica. 4. apríl. Karl, 44 ára. Maður þessi, sem var bilstjóri, hafði verið las- inn undanfarna viku og kvartað i'm höfuðverk og svima og verið við rúmið, en farið þó á fætur til að borða og til þarfa sinna. Enginn læknir hafði lcomið til hans, og Þetta hafði haldizt svona, þangað til að kvöldi 2. apríl, að maður- inn sofnaði um 11-leytið, en kl. 5.00 um morguninn eftir varð kona hans vör við, að hann var að bylta sér i rúminu. Þegar kon- an fór á fætur kl. 9.00 um morgun- inn, sá hún, að maðurinn lá á grúfu, og hélt, að liann væri sof- andi, en er hún fór að athuga um hann kl. 10.00, var hann látinn. Ályktun: Við krufningu fannst sprunginn æðahnútur á slagæð neðan á heilanum, og hafði blætt jjaðan mikið inn í heilann. Þetta hefur valdið manninum bana. Auk þess fundust mikil þrengsli i kransæðum hjartans, sem hafa gert blóðrás hjartans erfitt fyrir. Við smásjárrannsókn á æðahnútn- um, sem sprungið hafði, sáust heilahimnurnar þykknaðar í kring og infiltreraðar af plasma- frumum, stórum fagocytum og einstaka segm. leukocytum. Mikil plasmafrumuinfiltratiori sást hringinn i kringum margar æðar. Histologisk diagnosis: Meningitis luetica. 21. 5. apríl. Kona, 69 ára. Kona þessi hafði fundizt liggjandi meðvit- undarlaus á gólfinu heima sjá sér kl. 4 að morgni dags. Ekki er vitað, hve lengi hún hafði legið þannig, þvi að hún bjó ein út af fyrir sig. Dálítið hafði blætt úr munni og nefi, en læknir, sem þangað kom, sá ekkerl, sem hún hefði getað rekizt á, og hún lá á mjúkri ábreiðu á gólfinu. Einhver merki sáust um, að hún hefði kastað upp. Þegar slím og' blóð var þurrkað úr munni og koki, sáust þar leifar af hvítum töfl- um. Enginn mun hafa séð kon- una siðustu 36 klst., sem hún lifði. í svefnherbergi konunnar fundust umbúðir utan af doriden-töflum, en ekkert í glasinu. Álvktun: Við krufningu fannst engin.i sjúkdóm- ur, sem útskýrt gæti dauða kon- unnar. Sennilegt er, að hún hafi dáið af að taka inn stóran skammt af svefnlyfi, en það hefur ekki verið barbiturat, sem annars er oftast notað í þeim tilgangi. Lík- legt er, að það hafi verið doriden, en hér voru ekki tök á að rann- saka fyrir því lyfi. 22. 9. apríl. Karl, 59 ára. Maður þessi var skipstjóri á dönsku skipi, sem hafði strandað hér nokkrum dög- um áður. Daginn áður en hann dó, mun hann hafa fengið skeyti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.