Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 154

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 154
1960 — 152 — í Reykjavík, er hann fékk aðsvif og var fluttur samstundis i Slysa- varðstofuna, en lézt u. þ. b., er þangað kom. Maður þessi hafði kvartað um verk i hjartastað öðru hvoru um nokkurt skeið, en lækn- ir hans hafði ekki talið, að um neinn hættulegan sjúkdóm væri að ræða. Ályktun: Við krufningu fannst útbreidd kölkun i krans- æðum hjartans, meginæðinni (aorta) og stærri greinum út frá henni. í h. kransæð hjartans fannst gömul stífla skammt frá upptökum, en í annarri aðalgrein v. kransæðar fannst fersk stifla, og hafði hún valdið skyndidauða mannsins. 59. 6. okt. Karl, 41 árs. Maður þessi fannst látinn i herbergi sinu að kvöldi 5. okt. Var upplýst, að hann hefði verið drykkjumaður um all- langa hríð og undir áhrifum und- anfarna daga. Við hlið mannsins fannst tómt lyfjaglas undan meb- umalnatrium-töflum og ein slík tafla á gólfinu rétt við glasið. Lyf- seðill hafði verið skrifaður 1. okt. og ávísað á 20 töflur. Álykt- un: í blóði fannst l,25%o alkóhól, í þvagi 1,92%0 og í magainnihaldi l,51%o. Við krufningu fannst eng- inn sjúkdómur, er skýrt gæti dauða mannsins. Hann hefur ver- ið mikið ölvaður, er hann andað- ist, og samkvæmt upplýsingum rannsóknarlögreglunnar virðist augljóst, að of stór inntaka svefn- lyfja hafi orðið honum að bana. Engir áverkar fundust, er gætu talizt meðverkandi að dauða hans. 60. 10. okt. Karl, 39 ára. Maður þessi hafði verið heilsuhraustur, en þó upp á síðkastið kvartað eitthvað um verk fyrir hjarta og andar- teppu. Hann hafði verið reglu- maður. Þegar hann mætti ekki til miðdegisverðar hinn 9. okt., var farið að huga að honum, og fannst hann þá látinn í herbergi sínu. Leit út fyrir, að hann hefði oltið fram úr legubekk, en sæng lá að nokkru leyti undir líkinu og að nokkru leyti yfir þvi. Maðurinn Iá á grúfu, og var líkið kalt við- komu og stirðnað, með líkblett- um. Ályktun: Við krufningu fannst greinileg æðakölkun og þrengsli í báðum kransæðum hjartans. Sú hægri var lokuð af ferskri blóð- storku, og hefur það valdið dauða mannsins. 61. 31. okt. Karl, 60 ára. Maður þessi hafði lengi verið veikur af maga- sári og hafði verið ópereraður fyrir því fyrir um ári siðan, og var þá tekinn mestur hlutinn af maganum. Ekki er vitað til, að sjúklingurinn hafi verið neitt til- takanlega veikur a. ö. 1. en því, að hann hafði verið nokkuð valtur á fótunum og oft dottið, en fyrir tveim dögum kom hann ekki i inat, þar sem búizt hafði verið við honum, og þegar farið var að leita að honum, fannst hann liggj- andi í íbúð sinni í forstofunni í náttfötunum. Var hann með glóð- arauga á v. auga. Þar sem ekki var unnt að koma honum til með- vitundar, var búizt við, að hann hefði tekið svefnlyf, og taldi son- ur hans, að hann hefði tekið um 7—8 svefntöflur af mebumal- natrium, sennilega kvöldið áður. Farið var með sjúklinginn í sjúkrahús. Þar fannst við röntgen- skoðun brot á hauskúpunni, og var þá farið með hann í annað sjúkrahús til aðgerðar. Þegar þangað kom, fannst mikið mar i kringum v. auga og sömuleiðis mikið mar yfir hnakkabeini. Blóðþrýstingur var 200/95, púls 55. Sjúklingurinn kom ekki til meðvitundar, og þar sem ekki fundust sérstök einkenni þess, að hann þyrfti á aðgerð að halda, var heiíabúið ekki opnað. Hann andaðist 30. okt. Ályktun: Við krufningu fannst mikið mar aft- an á hnakka, þó meira v. m. Þa fannst brot á höfuðkúpunni h. m. og smásprunga á hnakkabeini v. m. Örlítil sprunga fannst einnig á beininu yfir augnatóftinni v. m. Mikið mar fannst á heilanum neð- anverðum. Banameinið hefur ver- ið hið mikla mar á heilanum og blæðingarnar út frá þvi. Svo virð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.