Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 179

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1960, Page 179
— 177 1980 un á T. Þ-syni, f. 21. apríl 1939, ..., Vestmannaeyjum. Yfirleitt virðist ástand hans vera lítiS breytt, frá því að ég gaf seinast vottorð um hann. Reflexar eru yfirl. liflegir, tonus- aukning og minnkaður kraftur er í vinstri hendi og liandlegg, en rýrnun akki áberandi. Romberg er neg., gang- ur eðlilegur og dyskoordinatio er nú nijög litil v. megin. T. kvartar nú ekki lengur um höfuð- verk né óþægindi fyrir bringspölum. Annars tel ég rétt að láta taugasérfræð- ing athuga hann.“ •.., sérfræðingur i tauga- og geð- sjúkdómum, Reykjavik, segir á þessa leið í læknisvottorði, dags. 28. ágúst 1958: „Liðan sjúkl. er betri — minni höfuðkvalir og minni verkur i brjóst- kassa v. megin. En hann á örðugt með svefn, er mjög seinn í svefn, en sefur mjög fast, og erfitt er að vekja hann. Hann er minnissljór og mjög gleym- *nn. Hann þolir enga likamlega areynslu, fær þá strax svima og bletti fyrir augun. Hann getur aðeins unnið létt störf, sem hann þarf ekki að beita afli við. Neurologiskt: létt paresis í v. hendi °S i v. framhandl., vöðvar rýrari en á h. handlegg. Léttur intentionstremor Vlð fingurnefpróf v. megin. Nervi cranii intact. Romberg -f.“ í málinu liggur fyrir læknisvottorð • • •, sérfræðings í taugasjúkdómum, Reykjavík, dags. 25. marz 1960, svo hljóðandi: „Sjúkl. varð fyrir slysi 1954 (þá að aögn i vinnu hjá E. S-syni), er hann fell niður um 4—5 m. Við fallið hefur hann slegið við höfðinu, og var hann •neðvitundarlaus í ca 20 míniitur á e tlr; Hann hefur amnesi fyrir sjálfu Slysinu og man fyrst eftir sér, er hann Vaknaði eftir slysið á Sjúkrahúsi Vest- ^annaeyja, en þangað var hann fluttur. ■rt ^ann vaknaði, var hann hnakka- s Rur, kvartaði um mikinn höfuðverk, ugleði og kastaði upp. Á Sjúkrahúsi eshnannaeyja var hann um 1 mán- a*’ an. Þess að ástandið batnaði neitt v. ,ra®i; einnig lá hann um tíma heima Ja sér. í júni 1955 var hann lagður inn á III. deild Landspítalans, þar sem ástand hans virtist fremur fara versn- andi, og farið var að bera á parestesi í vinstri hendi og svima. Þaðan var sjúkl. sendur til Dr. Busch i Kaup- mannahöfn. Diagnosis þar var „Con- tusio cerebri seq. Diffus atrofisk hjerneaffektion. Typisk posttraum. hjernestams syndrom“. Eitthvað virtist sjúkl. lagast eftir þetta, en þó hafði hann alltaf höfuð- verk, átti erfitt með svefn, taldi minni lélegt, alltaf mjög þreyttur, og oft bar á uppköstum. í jan. 1959 fór honum að versna aft- ur almennt. Svefninn varð verri, og hann hafði mikinn þreytuverk í baki við alla áreynslu. Einnig var hann mjög slappur. Um þetta leyti fór að bera á „krömpum“, en þeir virðast eftir lýsingunni vera funktionellir. Vegna þessa var hann fluttur á III. deild Landspítalans til frekari rann- sóknar. Á Hrafnistu var hann í rúma 2 mánuði. Ástand sitt telur hann lítið hafa breytzt, en þó hafa „kramparnir“ svo til horfið. Fyrir slysið var sjúklingur heilsu- góður. Ekki er vitað um neina geð- sjúkdóma í ætt sjúklings. Skoðun: Allar kvartanir sjúklings eru mjög neurasteniskar Nn. Crani- ales: Nokkur bradymimi og bradylali. Motorik: Grófir kraftar nokkuð góðir. Tonus nokkuð plastiskt aukinn. Re- flexar mjög auknir, einkum á extr. inf. (patologiskt). Babinski negat. bilat. Koordination: Gangtruflanir, tremor á höndum og fótum og ataxi, sem allt virðist vera funktionelt. Sensibilitet: eðlilegt. Sfinkterfunkt.: eðlil. Sjúkl. liefur oft verið skoðaður af mér s. 1. 12—14 mánuði. Hér er um að ræða contusio cerebri seq. Atrofia cerebri. Batahorfur virðast mér mjög vafa- samar, þar sem liðin eru tæp 6 ár, síð- an hann slasaðist, og ástand hans i dag ekki betra en að ofan greinir.“ Sami læknir vottar á þessa leið 25. janúar 1961: 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.