Hugur - 01.01.2018, Qupperneq 49

Hugur - 01.01.2018, Qupperneq 49
 Til varnar hugsmíðahyggju 49 Veruleiki mannlífsins er margbrotinn eins og landið sem sýnt er á ótal vegu með ólíkum kortum. Þess vegna eru sannindin sem hægt er að tjá ótalmörg og það er hægt að raða þeim saman á fleiri vegu en svo að nokkurn tíma takist að segja allar sannar sögur um efnið. Það að margar sögur séu sannar og mörg kort rétt, hvert á sinn hátt, þýðir samt hvorki að hvaðeina sem menn hafa fyrir satt sé það í raun og veru né að tvær fullyrðingar sem stangast á geti báðar verið bókstaflega sannar. Vera má að tal um margfaldan veruleika þjóni stundum þeim góða tilgangi að ýta undir víðsýni og umburðarlyndi. Sjálfur held ég að það sé betur gert með því að hugsa um heiminn sem einn sameiginlegan heim okkar allra, heim sem er svo margbrotinn, flókinn og auðugur af lífi og lit að enginn geti tjáð nema örlítið brot af öllu því sem með sanni má segja. Lokaorð Í þessari grein hef ég rökstutt að verufræðileg hugsmíðahyggja geri rétta grein fyr- ir félagslegum veruleika en gildi ekki um ríki náttúrunnar. Ég hef einnig fært rök að því að þetta eigi jafnt við hvort sem endanlegur sannleikur um allan veruleika er af ætt hughyggju eða efnishyggju. Enn fremur hef ég bent á að þeir sem vinna að eigindlegum rannsóknum á sviði félagsvísinda ættu að forðast að láta trúverð- ugleika rannsókna sinna velta á mjög umdeilanlegum kenningum um tilvist eða tilvistarleysi hlutlægs veruleika og hlutlægrar þekkingar. Að síðustu gerði ég grein fyrir ástæðum til að ætla að þekkingarfræðileg hugsmíðahyggja eigi við um alla vísindalega þekkingu, hvort sem hún fjallar um náttúruna eða mannlífið – og að þessi staðreynd um þekkingu okkar gefi ekkert tilefni til afstæðishyggju.46 Heimildir Berger, P. L. og Luckmann, T. 1966/1971. The social construction of reality: A treatise in the sociology of knowledge. Harmondsworth: Penguin Books. Braver, L. 2007. A thing of this world: A history of continental anti-realism. Evanston, IL: Northwestern University Press. Chakravartty, A. 2016. Scientific realism. The Stanford encyclopedia of philosophy. Rit- stj. Edward N. Zalta. Sótt af https://plato.stanford.edu/archives/win2016/entries/ scientific-realism/ Creswell, J. W. 2013. Qualitative inquiry & research design. Los Angeles, CA: SAGE Publications. Dunham, J., Grant, I. H. og Watson, S. 2014. Idealism: The history of a philosophy. New York, NY: Routledge. Erickson, F. 2011. A history of qualitative inquiry in social and educational research. The Sage handbook of qualitative research (bls. 43–59). Ritstj. N. K. Denzin og Y. S. Lincoln. Thousand Oaks, CA: SAGE Publications. 46 Ég þakka prófessor Ólafi Páli Jónssyni fyrir góðar ábendingar sem hann gaf mér eftir að hann las yfir fyrstu drög að þessari grein. Einnig þakka ég þátttakendum á 13th Annual International Conference on Philosophy sem haldin var í Aþenu í maí 2017 fyrir rökræður og hugmyndir sem fram komu þegar ég kynnti efnið á þeim vettvangi. Ennfremur þakka ég ritrýni og ritstjóra Hugar fyrir gagnlegar athugasemdir. Hugur 2018meðoverride.indd 49 24-Jul-18 12:21:23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.