Hugur - 01.01.2018, Blaðsíða 60

Hugur - 01.01.2018, Blaðsíða 60
60 Svavar Hrafn Svavarsson empíristum, eins og Sextos víkur að í niðurlagi Höfuðdráttanna, þegar hann ber saman efahyggjumanninn, „sem vill lækna með rökum hofmóð og bráðræði kennimannanna“ (PH 3.280) við lækninn sem berst við kvilla líkamans. Pyrr- honismi býður lækningu – þerapíu – eins og læknislistin. Empíristarnir útskýra tilkomu lækninga á sama hátt og pyrrhonistar útskýra tilkomu hugróar, með til- vísun til tilviljunar. Útskýringuna má finna hjá Galenosi í Höfuðdráttum empír- ismans.19 Hann segir: Sú þekking er sögð verða til af sjálfu sér sem verður til fyrir tilviljun eða náttúru sína; fyrir tilviljun, eins og þegar einhver sem þjáist af verk í aft- anverðu höfðinu hrasar af hendingu, sker hægri æðina á enni sínu, missir blóð, og verður heill heilsu. Þessari skýringu er ekki ætlað að sýna að maður eigi að hrasa (eða hrasa af tilviljun) þegar hann þjáist af höfuðverk í von um að missa nægilega mikið blóð. Miklu frekar er henni ætlað að sýna að við því megi búast, í ljósi þessarar reynslu, að lækna megi höfuðverkinn með blóðtöku. Á sama hátt skýrir Sextos tilkomu hugróar sem hendingu í framhaldi af dómsfrestun vegna jafnvægis ólíkra greinar- gerða fyrir andstæðum sýndum. Slík hefur verið reynsla efahyggjumannanna; vitaskuld er þetta ekki kenning þeirra, því þeir setja ekki fram kenningar. Vilji maður þess vegna öðlast hugró er heillavænlegast að fresta dómi, af réttum sökum vitaskuld og á réttan hátt, ekki með því að ákveða að fresta dómi heldur vera nauðbeygður af téðu jafnvægi til að fresta dómi. Og til að takast það, þarf að búa yfir hæfileikum efahyggjumannsins. Tilvísanir Ágúst H. Bjarnason. 1910. Yfirlit yfir sögu mannsandans: Hellas. Reykjavík: Sigurður Kristjánsson. Ágúst H. Bjarnason. 1950. Saga mannsandans III: Hellas. Reykjavík: Hlaðbúð. Bett, R. 2000. Pyrrho, His Antecedents, and His Legacy. Oxford: Oxford University Press. Bett, R. 2010. Scepticism and ethics. The Cambridge Companion to Ancient Scepticism (bls. 181–194). Ritstj. R. Bett. Cambridge: Cambridge University Press. Burnyeat, M. og M. Frede (ritstj.). 1997. The Original Sceptics. Indianapolis: Hackett. Galen. 1985. Three Treatises on the Nature of Science. Ensk þýð. R. Walzer and M. Frede. Indianapolis: Hackett. House, D. 1980. The Life of Sextus Empiricus. Classical Quarterly 30, 227–238. Hume, D. 1978 [1888]. A Treatise of Human Nature. Ritstj. L.A. Selby-Bigge og P.H. Nidditch. Oxford: Clarendon Press. Hume, D. 1999 [1988]. Rannsókn á skilningsgáfunni. Þýð. Atli Harðarson. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Popkin, R. 2003. The History of Scepticism: From Savonarola to Bayle. Oxford: Oxford University Press. 19 Galenos reiðir einnig fram lengri skýringu í upphafi verksins Um skólana fyrir byrjendur; sjá Galen 1985. Hugur 2018meðoverride.indd 60 24-Jul-18 12:21:23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.