Hugur - 01.01.2018, Page 135

Hugur - 01.01.2018, Page 135
 Hugur 30/2019 – kallað eftir efni Hugur, tímarit um heimspeki, lýsir eftir efni í 30. árgang, 2019. Þema Hugar 2019 verður „Saga“. Efnið má nálgast á ýmsa vegu og ber að túlka í vítt. Þannig mætti meðal annars fjalla um heimspekisögu frá fornöld til 20. aldarinnar, sögu heimspek- innar á Íslandi, heimspekileg álitamál innan sagnfræðinnar og heimspeki- legar kenningar sem fjalla um eða höfða til sögunnar með einum eða öðrum hætti. Meðal þeirra spurninga sem fallið gætu undir þemað eru (en athugið að listinn er ekki tæmandi): • Hvaða hugsuðir hafa ekki fengið nægilega umfjöllun í heimspekisögunni, hvað veldur þessu og hvernig er best að bregðast við þessari stöðu? • Með hvaða hætti hafa konur sérstaklega verið útilokaðir úr „kanónunni“ í heimspeki og hvernig getum við leiðrétt það? • Er mögulegt og eftirsóknarvert að „endurskrifa“ söguna, til dæmis til að auka hlut kvenna, eða ber okkur að nálgast vandann með öðrum hætti? • Hvaða sögulegu heimspekingar hafa verið misskildir eða mistúlkaðir og með hvaða hætti hefur það verið gert? Hvaða heimspekikenningar hafa að ósekju fallið í gleymskunnar dá? • Með hvaða hætti eru tilgátur í sagnfræði sannreyndar eða rökstuddar og hvað felst í því að „skýra“ sögulegan atburð? Hver er staða sagnfræðinnar innan fræðanna? • Hvaða hlutverki gegnir saga vísinda innan vísindaheimspekinnar og hvaða segir vísindasagan okkur um stöðu vísindanna nú á dögum? Auk þessa er að sjálfsögðu við hæfi að fjalla um tiltekna heimspekinga eða heimspekilegar kenningar sem hafa komið fyrir í heimspekisögunni. Efni 30. árgangs afmarkast ekki við þemað. Greinar og þýðingar um marg- vísleg heimspekileg efni eru velkomnar. Allar frumsamdar greinar sem birtast í Hug, hvort sem þær eru utan eða innan þema, fara í gegnum nafnlausa rit- rýni og ákvarðanir um birtingu eru teknar á grundvelli hennar. Viðmiðunar- lengd greina er 8000 orð að hámarki. Höfundar eru hvattir til að kynna sér leiðbeiningar um frágang sem finna má á Heimspekivefnum (mappa undir fyrirsögninni FÁH/Hugur). Hugur birtir einnig ritdóma um nýlega útkomnar bækur um heimspeki á íslensku. Hámarksorðafjöldi bókadóma er 2000 orð, en viðmiðunarlengd er 1500 orð. Þá birtir Hugur einnig þýðingar á erlendum verkum, svo sem greinum og bókarköflum. Þeir sem hafa hug á að þýða efni fyrir Hug eru beðnir um að hafa samband fyrirfram við ritstjóra. Skilafrestur efnis fyrir Hug 2019 er 15. október 2018. Efni skal senda til rit- stjóra, Finns Dellsén, finnurd@gmail.com. Þangað má einnig senda fyrir- spurnir um hvaðeina sem snýr að Hug 2019. Hugur 2018meðoverride.indd 135 24-Jul-18 12:21:31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.