Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 6

Andvari - 01.01.2018, Blaðsíða 6
ANDVARI FRÁ RITSTJÓRA 5 Frá ritstjóra Árið 2018 er minningaár, - það hefur varla getað farið framhjá nokkrum manni. Samt er rétt í upphafi þessa árgangs Andvara að nefna helstu tíðindi sem gerðust árið 1918. Á Íslandi voru harðindi í upphafi árs, um haustið Kötlugos og síðan geisaði spænska veikin sem lagði fjölda fólks í gröfina. Um sömu mundir lauk heimsófriði úti í Evrópu og 1. desember var Ísland lýst fullvalda ríki á tröppum Stjórnarráðshússins. Það gerði Sigurður Eggerz fjármálaráðherra í fjarveru forsætisráðherra. Hann mælti á þessa leið: „Í dag eru tímamót. Í dag byrjar ný saga, saga hins viðurkennda íslenska ríkis. Fyrstu drættina í þeirri sögu skapar sú kynslóð sem nú lifir, frá þeim æðsta, konunginum, til þess sem minnstan á máttinn. Það eru ekki aðeins stjórnmálamennirnir er miklu ráða um mál þjóðarinnar sem skapa hina nýju sögu. Nei, það eru allir. Bóndinn sem stendur við orfið og ræktar jörð sína, hann á hlutdeild í þeirri sögu, daglaunamaðurinn sem veltir steinum úr göt- unni, hann á hlutdeild í þeirri sögu, sjómaðurinn sem situr við árarkeipinn, hann á þar hlutdeild. Allir sem inna lífsstarf sitt af hendi með alúð og sam- viskusemi auka veg hins íslenska ríkis. Og sú er skylda vor allra.“ Fullveldistökuna ber að sjálfsögðu hæst á árinu 1918. Hennar hefur verið minnst með ýmsum hætti á árinu og verður gert með sérstakri hátíðarsam- komu 1. desember, þar sem Margrét Danadrotting verður heiðursgestur. Á liðnu sumri, 18. júlí, var haldinn hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum, en þann dag var rétt öld síðan fullveldissamningurinn var undirritaður af þeim þingmönnum Íslands og Danmerkur sem að honum unnu. Svo brá við að öll athygli sem að fundinum beindist stafaði af því að forseta danska þingsins, Piu Kjærsgaard, var boðið að sitja hann og flytja ávarp. Var það í alla staði viðeigandi að þeim þingforseta yrði sýndur sá sómi á þessum hátíðarfundi. En það virðist hafa á síðustu stundu runnið upp fyrir stjórnarandstöðuþing- mönnum að umræddur þingforseti er fyrrverandi formaður Þjóðarflokksins og hefur í því hlutverki beitt sér fyrir nokkuð strangri og umdeildri stefnu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.