Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.2018, Qupperneq 21

Andvari - 01.01.2018, Qupperneq 21
20 PÁLL SIGURÐSSON ANDVARI Hún var skóladúx eins og Ármann. Í september 1948 hittust Valborg og Ármann í Ósló. Hún var á námsför og hann á fræðaspretti. Og Ármann bauð Valborgu út að borða – og það var nú kannski ekki beinlínis upp úr franskri eða ítalskri kúsínu sem þau völdu sér – heldur borðuðu hvalkjöt. Ég gerði mér ekki grein fyrir því að það væri rómantískt. Þetta var þeirra útgáfa af Food and Fun. En svo fóru þau heim og ástin kviknaði – enda hvalkjöt staðgott. Þau gengu í hjónaband í kapellu Háskólans 11.11.1950. Sr. Stefán á Völlum, bróðir Ármanns, gaf þau saman og var svo snjall að leggja út af orðinu mannval. Og hjónaefnin voru ekki aðeins mannval, heldur kyssast nöfnin þeirra svo fallega að helmingur Ármanns og helmingur Valborgar verður mannval. Það var auðvitað snjallt hjá þeim að ganga í hjúskap á vopnahlésdaginn og hefja vígsluathöfn kl. 11. Bæði stórveldi í sjálfum sér en þó vel slípuð, bæði yngst í barnahópum, mótuð af lífsreynslu langferða um lendur mennta og landa. Vopnahléð hélt og lífið var fjölbreytilegt. Það var ekki aðeins einhliða stuðn- ingur, sem Valborg veitti manni sínum. Hann var henni alltaf stoð í braut- ryðjendastarfi hennar við uppeldismenntun þjóðarinnar og mótun kynslóða leikskólafólks, sem jafnframt var einnig efling kvennamenningar, kvenna- virðingar og stuðlaði að jafnari stöðu kynjanna í samfélaginu. Þau unnu bæði með framtíðarfólki og að mótun framtíðarmenningar þjóðarinnar. Ekki er að efa, að Valborg hefur haft mikil áhrif á skilning Ármanns og eflt visku hans. Hæfni hans verður ekki numin og skilin til fulls nema með vísan til hennar líka. Hann var lánsmaður. Þeim hjónum varð fimm barna auðið auk barnabarna. Börn þeirra eru: 1) Elst er Sigríður Ásdís sendiherra, f. 1952. Eiginmaður hennar er Kjartan Gunnarsson. 2) Þá Stefán Valdemar, prófessor í Noregi, f. 1953. 3) Sigurður Ármann hagfræðingur, f. 1955. Kona hans er Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir. 4) Valborg Þóra lögmaður, f. 1960. Hennar eiginmaður er Eiríkur Thorsteinsson. 5) Yngstur er Árni Þorvaldur, upplýsingafulltrúi í Brüssel, f. 1962. Enn segir í minningarræðunni: Valborg var „útivinnandi“ og Ármann var „heimavinnandi“. Hann tók ákvörð- un um að vera heima við skriftir og kennsluundirbúning. Ritvélarpikkið var eins og hjartsláttur á heimilinu. Gögn, bækur og blaðabunkar flæddu yfir borðstofuborð, en var sópað til hliðar fyrir máltíðir. Borðið var miðja veru- leikans og börnin kölluðu sína veru inn í fræðin og hinn akademíski andi seytlaði til baka í æðar og vitund þeirra. Það er ekkert einkennilegt að þau séu líka fræðaþulir. Þeim var lagið að flytja sitt mál. Engum lá lágt rómur, oft var tekist á og heimilisfaðirinn kímdi yfir málflutningnum. Einhverju sinni gall við í Ármanni: „Mikið er ég hamingjusamur að hafa ykkur öll hérna – og allir að rífast [...]“. Ármann kom í gættina á partíkvöldum unglingsára barnanna, heilsaði öllum viðstöddum gestum alúðlega og bauð rúsínur eða kandís. Þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.