Andvari - 01.01.2018, Page 97
96 JÓN SIGURÐSSON ANDVARI
ATHS. UM ÆTTIR
Sjá ættir Margrétar drottningar Skúladóttur og Skúla jarls Bárðarsonar. Sjá einnig Morkinskinnu
og norska og enska ættfræði um Skúla Tóstason konungsfóstra, Tostig Godwinson: Tósti
Guðinason, Judith von Flandern, Haus Flandern, Karolinger. Sjá niðjatal Hákonar gamla,
Hákon hálegg og Agnes Hákonardóttur. Sjá einnig ættina Sudrheim (Rose av Rein), Jon
Havtoresson, Hakon Jonsson til Sudrheim, og Hólabiskupana Jón skalla Eiríksson, Gottskálk
Kæneksson, Ólaf Rögnvaldsson, Gottskálk Nikulásson. - Til eru aðrar rakningar, m.a. frá
Hákoni Jónssyni Sudrheim til Flæmingjajarla og Karls mikla, þ.e. sænsk móðurætt Hákonar,
Knútur IV. hinn helgi Danakonungur og Adela af Flandern, enda mægðir margfaldar og
flóknar meðal höfðingjaættanna.