Greinar (Vísindafélag Íslendinga) - 01.01.1943, Blaðsíða 216
STJÓRNIR VÍSINDAFÉLAGS
ÍSLENDINGA
1919 (19/i) — 1921 (31/i):
Forseti: Agúst H. Bjarnason, prófessor.
Ritari: Einar Arnórsson, prófessor.
Féhirðir: Guðmundur Finnbogason, prófessor.
Endurskoðendur: Ólafur Lárusson, prófessor, Sigurður Sivertsen,
prófessor.
1921 (31/i) — 1923 (13/i):
Forseti: Sigurður Nordal, prófessor.
Ritari:- Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri.
Féhirðir: Þorkell Þorkelsson, veðurstofustjóri.
Endurskoðendur: Ólafur Lárusson, prófessor, Sigurður Sívertsen,
prófessor.
1923 (13A) — 1925 (10/3):
Forseti: Jón Helgason, biskup.
Ritari: Jón Ófeigsson, adjunkt.
Féhirðir: Sæmundur Bjarnhéðinsson, prófessor.
Endurskoðendur: Ólafur Lárusson, prófessor, Sigurður Sívertsen,
prófessor.
1925 (!%) — 1927 (24/3):
Forseti: Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður.
Ritari: Sigurður Sívertsen, prófessor.
Féhirðir: Ólafur Lárusson, prófessor.
Endurskoðendur: Sæmundur Bjarnhéðinsson, prófessor, Þorsteinn
Þorsteinsson, hagstofustjóri.
1927 (2%) — 1929 (30/i):
Forseti: Páll E. Ólason, prófessor.
Ritari: Bjarni Sæmundsson, dr. phil.
Féhirðir: Matthías Þórðarson, þjóðminjavörður.
Endurskoðendur: Sæmundur Bjarnhéðinsson, prófessor, Þorsteinn
Þorsteinsson, hagstofustjóri.