Greinar (Vísindafélag Íslendinga) - 01.01.1943, Side 225
221
102. fundur 25. október.
14 á fundi.
1. Látins félaga, séra Magnúsar Helgasonar, skólastjóra, minnst.
(F. «/n 1857> d- 21/io 1940.)
2. Skýrt frá þvi, að hjónin Sesselja Guðmundsdóttir og Bjarni
Jónsson, framkvæmdarstjóri, hafa afhent Vísindafélaginu til
umráða sjóð að upphæð kr. 10.000,00. Er hann ætlaður til efl-
ingar rannsóknum á lækningarmætti íslenzkra heilsulinda. í
stjórn sjóðsins voru kosnir þeir Helgi Tómasson til 5 ára og
Þorkell Þorkelsson til 4 ára.
3. Erindi. Ásmundur Guðmundsson, prófessor: Hvar var Golgata?
103. fundur 29. nóvember.
9 á fundi.
1. Látins félaga, Bjarna Sæmundssonar, fiskifræðings, minnst.
(F. ib/4 1867, d. 6/ii 1940.)
2. Erindi. Guðmundur Thoroddsen, prófessor: Magakrabbamein,
19 4 1.
101f. fundur 31. janúar.
7 á fundi.
1. Erindi. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður: Þættir úr
iðnsögu íslendinga.
105. fundur 7. marz.
10 á fundi.
1. Erindi. Einar Ól. Sveinsson, dr. phil.: Um Njálssögu.
106. fundur 28. marz. Aðalfundur.
15 á fundi.
1. Aðalfundarstörf. Stjórn kosin: Forseti til næstu þriggja ára:
Ágúst H. Bjarnason, prófessor. Ritari til eins árs: Ásmundur
Guðmundsson, prófessor. Féhirðir til eins árs: Þorkell Jóhann-
esson, bókavörður. Endurskoðendur voru endurkosnir.
2. Kjör nýrra félaga. Reglulegir félagar: Geir G. Zoéga, vegamála-
stjóri, Halldór Pálsson, dr. phil., og Símon Jóh. Ágústsson, dr.
phil. Bréfafélagar: Dr. Eiríkur Albertsson, Hesti í Borgarfirði,
Jakob Líndal, bóndi, Lækjamóti, Hún., Steindór Steindórsson,