Greinar (Vísindafélag Íslendinga) - 01.01.1943, Page 220
VÍSINDAFÉLAG ÍSLENDINGA
SKÝRSLA UM ÁRIN 1935—1942
1 9 3 5.
75. fundur 28. febrúar.
8 á fundi.
1. Látins félaga, Lárusar H. Bjarnasonar, hæstaréttardómara,
minnst. (F. ™/3 1867, d. *°/12 1934.)
2. Erindi. Lárus Einarsson, dócent: Litefnabrigði hjá taugafrum-
unum.
76. fundur 29. marz. Aðalfundur.
11 á fundi.
1. Látins félaga, Jóns Þorlákssonar, borgarstjóra, minnst. (F. 3/g
1877, d. 20/, 1935.)
2. Aðalfundarstörf. Stjórn kosin: Forseti: Matthías Þórðarson,
þjóðminjavörður. Ritari: Þorsteinn Þorsteinsson, hagstofustjóri.
Féhirðir: Árni Friðriksson, fiskifræðingur. Endurskoðendur:
Ólafur Lárusson, prófessor, og Steingrímur Jónsson, rafmagns-
stjóri.
3. Erindi. Ólafur Lárusson, prófessor: Um Þórsnesþing.
77. fundur 26. apríl.
10 á fundi.
1. Látins félaga, Hannesar Þorsteinssonar, þjóðskjalavarðar,
minnst. (F. 30/g 1860, d. 10/4 1935.) .
2. Kjör nýrra félaga. Reglulegir félagar: Þórður Eyjólfsson,
hæstaréttardómari, Þorkell Jóhannesson, dr. phil., Ásmundur
Guðmundsson, prófessor, Bjarni Benediktsson, prófessor. —
Bréfafélagar voru kosnir: Richard Beck, prófessor í Norður-
Dakota, Stefán Einarsson, dr. phil. í Baltimore, Björn K. Þór-
ólfsson, dr. phil. í Kaupmannahöfn, Halldór Kristjánsson, dr.
med. s. st., og Skúli Guðmundsson, dr. med. s. st.