Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 38

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Blaðsíða 38
„leIðIN eR INNÁVIð OG UPPÍMÓTI“. 37 3.2 Að taka sér pláss Femíníski heimspekingurinn Iris Marion Young velti fyrir sér líkamlegu rými og líkamsvitund kvenna í ljósi tilvistarlegrar fyrirbærafræði og femín- isma í grein sinni „Throwing like a girl“ (1980). Þar byggir hún á greiningu Simone de Beauvoir um tilveru konunnar í feðraveldissamfélagi sem spennu milli íveru (e. immanence) og handanveru (e. transcendence)159 og bætir þar með mikilvægum breytum við skilgreiningu de Beauvoir á sameiginlegum tilvistargrunni hverrar konu með því að greina stöðu hins lifandi kvenlík- ama, umhverfis hans, aðstæðum og líkamlegum athöfnum.160 líkamsvitund kvenna og líkamsbeiting þeirra er hvorki bundin við líffræðilegar né líffæra- fræðilegar skýringar, hvað þá svokallað „kvenlegt eðli“, segir Young, orsök- ina megi rekja til feðraveldissamfélaga sem kenni konum að smækka sig. Þess vegna hiki þær frekar þegar kemur að líkamlegum erfiðleikum, beiti sér af óöryggi og vantreysti líkama sínum sem rekja má til skorts á sjálfstrausti til þess að ljúka markmiðum sínum. Þær opna líkama sinn ekki í sama mæli og karlmenn heldur krossleggi frekar útlimi sína. Þær vantreysta sér frekar til þess að bera þunga hluti og nýti pláss á íþróttavöllum í minna mæli en karlmenn.161 159 Í frægri bók sinni, Hitt kynið (1949) (fr. Le deuxiéme sexe, e. The Second Sex) er kven- líkaminn Simone de Beauvoir afar hugleikinn. Þar er hugmyndin um mótunarhyggju konunnar og stöðu sem hins kynsins jafnframt lögð fram með hinni frægu setningu; „On ne naît pas femme: on le devient“ (e. One is not born, but rather becomes, a woman). Í ritinu er áhersla lögð á kyn og konur og de Beauvoir bætti þar miklu við tilvistar- stefnu Jean-Paul Sartre, sem var fyrirferðarmikil í evrópskri menningarumræðu frá eftirstríðsárum og fram á sjöunda áratug síðustu aldar. Hugvera (e. subject) Sartre er karlmaður. Í fræðum sínum byggir hann á andstæðuhugtökum; handanveru (e. transcendence) og íveru (e. immanence). Handanvera merkir í þessu samhengi það sem gerir manneskju að vitsmunaveru. Að mati de Beauvoir eru handanvera og ívera sið- ferðilegar meginandstæður; manneskjan ber siðferðilega skyldu til þess að losa sig úr íveru sinni. Það sem komi í veg fyrir að konur verði handanverur á sama hátt og karlmenn sé einmitt kvenlíkaminn, vegna þess að hann „fjötri“ þær í íveru sinni. Móðurhlutverkið og meðgangan gætu aldrei fært konunni neitt jákvætt, auk þess sem kynfæri konunnar væru kynfærum karlmannsins óæðri. Sjá Dagný kristjánsdóttir, Kona verður til, bls. 345, 348–349. Um þetta má nánar lesa í greinasafninu Simone de Beauvoir. Heimspekingur, rithöfundur, femínisti, ritstjórar Irma erlingsdóttir og Sig- ríður Þorgeirsdóttir, 1999, Reykjavík: Rannsóknastofa í kvennafræðum, Háskólaút- gáfan; Toril Moi, Simone de Beauvoir. The making of an intellectual woman. Cambridge Massachusetts og Oxford: Blackwell, 1994; eva lundgren-Gothlin, Kön och existens. Studier i Simone de Beauvoirs Le Deuxiéme Sexe. Gautaborg: Daidalos, 1991. 160 Iris Marion Young, „Throwing like a girl. A Phenomenology of Feminine Body Comportment Motility and Spatiality“, Human Studies 3 (2), 1980, bls. 137–156, hér bls. 139. 161 Sama heimild, bls. 142–144.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.