Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Page 40

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Page 40
„leIðIN eR INNÁVIð OG UPPÍMÓTI“. 39 rænt umhverfi femínismans feli í sér stærri „íþróttavöll“ og þar með nýjan vettvang til útrásar kvenna? Internetið veitir konum rými fyrir reiðina sem þær hafa bælt í takt við lærða líkamsvitund þar sem þær hafa vanið sig á að taka minna pláss í samfélaginu. konur nýta hið nýja, stafræna rými til þess að beita líkama sínum í byltingarkenndum tilgangi í myllumerkjaherferðum eins og #freethenipple sem felur í sér berskjöldun þeirra en jafnframt styrk. Internetið býður þó ekki einungis upp á vettvang til félagslegra byltinga heldur einnig rými til áreitni og hótana í garð kvenna sem tjá sig um mis- rétti.167 Rannsókn á netníði í garð femínista frá 2016 sýndi að 80% þeirra sem notuðu samfélagsmiðilinn Twitter reglulega til femínískra rökræðna höfðu orðið fyrir netníði.168 Sama rannsókn leiddi þó í ljós að kvenfjandsam- legt netníð mætti ekki eingöngu rekja til karla heldur áttu konur hugsanlega meirihluta slíkra ummæla – 50% netníðsins voru ummæli frá konum, 40% frá körlum og 10% þeirra frá notendum sem gáfu kyn sitt ekki upp.169 Því er ljóst að þrátt fyrir femínískan árangur í kjölfar stafrænnar aðgerðarstefnu bendir kvenfyrirlitningin sem lifir góðu lífi á internetinu til þess að samband femínismans við samfélagsmiðla sé í senn árangursríkt og stirt.170 Þá má finna nýleg dæmi þess í kvennabókmenntum samtímans að rödd- um kvenna úr fortíðinni sé færð áheyrn og „pláss“ til að segja sína sögu í gegnum bókmenntir. Danska skáldkonan Olga Ravn gaf til að mynda út úrval af ljóðum Tove Ditlevsen171 og hefur tekið til varna fyrir hana á samfélagsmiðlinum Instagram.172 Bókmenntafræðingarnir Guðrún Stein- vegna síaukinnar tengingar við stafræn tengslanet sem byggjast á samvinnu manns og tölvu. Victoria Flanagan, Technology and Identity in Young Adult Fiction. The Post- human Subject, Hampshire: Palgrave Macmillan, 2014, bls. 1. 167 Nicola Rivers, Postfeminism(s) and the arrival of the fourth wave, bls. 114. 168 Sama heimild, bls. 114. 60% Facebooknotenda höfðu sömu sögu að segja, 46% bloggara og 29% þeirra sem tjáðu sig í athugasemdakerfum fréttamiðla. Nicola Ri- vers, Postfeminism(s) and the arrival of the fourth wave, bls. 114. 169 Sama heimild, bls. 117. Í þessu samhengi má nefna einn Facebook-kvennahóp til viðbótar, „Vonda systir“, sem var stofnaður sérstaklega til þess að veita konum rými fyrir „tussugang“ og „skítakomment“, sjá Marta María Jónasdóttir, „Vonda systir opnuð fyrir tíkur og tussur“, Smartland Mörtu Maríu, Mbl, 10. maí 2016, sótt 6. apríl 2019 af https://www.mbl.is/smartland/stars/2016/05/10/vonda_systir_opnud_ fyrir_tikur_og_tussur/. 170 Nicola Rivers, Postfeminism(s) and the arrival of the fourth wave, bls. 115. 171 Der bor som ung pige i mig, som ikke vil dø, 2017, kaupmannahöfn: Gyldendal. 172 Olga Ravn sagði þannig frá því á Instagram að mikilsmetið, danskt ljóðskáld (sem hún nafngreindi ekki) hafi tjáð henni þá skoðun sína að það sem hafi verið svo ergi- legt við Tove Ditlevsen væri að hún hafi ekki kunnað að skrifa um neitt annað en sjálfa sig, annars hefði hún orðið fær skáldkona. Ravn tók til varna fyrir Ditlevsen
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.