Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 60

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 60
„HVER VIll VERðA HREIn mEY AFTUR?“ 59 Taktu-mig femínismi: Kynferðislegur fögnuður eða kynbundið ofbeldi Femínismi á sjöunda og áttunda áratugnum hafði orð á sér fyrir að vera andsnúinn frjálsu kynlífi, klámi og fyrir að vera teprulegur ef höfð er í huga póstfemínísk umfjöllun í kringum aldamótin en kynferðisleg hlutgerving kvenna og klámvæðing hafa lengi vel verið þrætuepli innan femínískrar um- ræðu. Á tíunda áratugnum fóru ýmsar konur að tala fyrir auknu frelsi í kyn- ferðismálum28 og skildu sig þar með misgóðum rökum frá annarri bylgjunni. Í Battling Pornography segir Carolyn Bronstein að afstaðan „gegn-klámi“ (e. anti-pornography) eigi sér rætur í hinni ólgandi félagslegu og menningar- legu sögu sjöunda og áttunda áratugarins. Þar staðsetur hún einnig upphafið á mótun róttæks femínisma og þeirrar öflugu hreyfingar sem barðist gegn klámvæðingu samfélagsins. Bronstein lýsir meðal annars áhrifum tímarita og auglýsinga á sjötta áratugnum þegar kom að því að skipa konum neðar- lega í valdapíramíta karlveldisins og neyslusamfélagsins. Konur á þessum og næsta áratug voru í hlutverki hinnar hamingjusömu húsmóður og móður og sem kynviðföng voru þær aðallega leikföng. Því birtust þær sjaldan sem fulltrúar á vinnumarkaði og voru ekki sýndar án þess að vera í fylgd karl- manns.29 Femínístar fóru að horfa gagnrýnið á þessar táknmyndir kvenleik- ans og sögðu þær vera eins og handbækur sem réttlættu ofbeldi ungra karla og byggju til farald nauðgana og heimilisofbeldis. Í þessu andstæðukerfi var konan óvirk, barnsleg og viðkvæm á meðan karlinn var ofbeldisfullur, grimmur og skorti getu til þess að halda aftur af sér.30 Ofbeldisfull hegðun karla var með þessu afsökuð og litið á hana sem venjulega hlið á kynhvöt þeirra. með því að fagna þessu kynbundna ofbeldi kenndi fjöldamenningin karlmönnum að líta á konur sem ómennskar kynverur sem væru gerðar til þess að nota og misnota. Konum var einnig kennt að hlutverk þeirra væri að þjóna kynlöngunum karla og skapa þeim öryggi inni á heimilinu. Femínistar tíunda áratugarins tóku margar hverjar upp hugmyndina um kynferðislega siðvendni gömlu femínistanna og sögðust vera þreyttar á tvöfeldninni, siðferðispredikunum og takmörkunum sem voru í gangi í tengslum við kynhvöt kvenna í afþreyingarmenningu og fjölmiðlum á ára- 28 Sjá Stéphanie Genz og Benjamin A. Brabon, Postfeminism. Cultural Texts and Theories, bls. 91. 29 Carolyn Bronstein, Battling Pornography. The American Feminist Anti-Pornography Movement, 1976–1986, Cambridge: Cambridge Unversity Press, 2011, bls. 1. 30 Sama heimild, bls. 2.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.