Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 81

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 81
AlDA BjöRK VAlDImARSDóTTIR 80 sér trú, trú á sig sjálfa og þá trú að hún muni „einn daginn hitta einhvern sem sé viss um að hún sé sú eina rétta.“92 Þættirnir grafa þó undan þeim skilaboðum að hinn eini rétti sé til en leitast við að sýna fram á að líf þeirra einhleypu sé eftirsóknarverðari lífstíll sem snýst að einhverju leyti um að vera ung, fögur og kynþokkafull kynvera. nelson heldur því fram í grein sinni að lengi vel hafi konur sem gáfu ekki upp djammtímann eða skvettutímann (um þrítugt) verið dæmdar barnalegar, þrjóskar, sjálfselskar, aumkunarverðar og jafnvel óþjóðræknar (e. unpatriot- ic). Í ársritinu Farmers Almanac frá 1869 voru slíkar konur kallaðar „rýr var- ningur“ og árið 1920 sagðar vera: „kvenleg afurð sem er sóað; grimmar og eyðandi mannverur.“ Theodore Roosevelt forseti sagði þær vera svokallað „kynþáttasjálfsmorð“.93 margt bendir til þess að fordómar í garð einhleypu konunnar séu þrálátur samfélagslegur kvilli og að samtíminn sé enn að glíma við afleiðingar af þeirri kröfu kvenna að þær eigi að giftast og eignast börn. Þáttaröðin svarar slíkum viðhorfum af krafti og gefur til kynna að einhleypar konur sem eigi góðar vinkonur sakni einskis, hafi það betra en eiginkonur eða húsmæður, séu frjálsari, klárari, flottari og hamingjusamari. Sú ákvörðun konu að velja að vera sinn eigin „herra“ og sjá fyrir sér sjálf hefur oft leitt til þess að það fara af stað dylgjur um kynferði hennar. margir sjá einnig opna kynferðislega hegðun kvenna sem birtingarmynd lágkúru.94 Ef þær eru of kynferðislegar kemur það í veg fyrir að þær eignist góðan mann. Hér má minna á persónuna Edie Britt (nicollette Sheridan) í sjón- varpsþáttaröðinni Desperate Housewives en þar er sjónarhorninu snúið við því að áhorfandinn heyrir fyrst og fremst sögur húsmóðurinnar í stað einhleypu konunnar sem passar þá ekki inn í samfélag vinkvennana og er útilokuð, smánuð og skilgreind sem kynferðislega óheft og hættuleg.95 Sex and the City þáttaröðin er gagnrýnin á hugmyndir um kynferðislegu eða einhleypu konuna. Aldamótafemínistarnir einblíndu í auknum mæli á 92 The Sex and the City, „Oh Come All Ye Faithul“ (1:12). 93 Sjá Ashley nelson, „Sister Carrie meets Carrie Bradshaw exploring progress, politics and the single woman in Sex and the City and beyond“, bls. 85. „They were labelled ‚diminished goods‘ in a Farmer‘s Almanac of 1869; ´waste products of our female population … vicious and destructive creatures´ by a 1920s-era critic; and accused of nothing less than ´race suicide´ by President Theodore Roosevelt.“ 94 Imalda Whelehan, The Feminist Bestseller. From Sex and the Single Girl to Sex and the City, new York: Palgrave macmillan, 2005, bls. 40. 95 Sjá Desperate Housewives (2004–2012), framleiðandi mark Cherry, sjónvarpsstöð: ABC Studios, leikarar, Eva longoria, Teri Hatcher, marcia Cross og Felicity Huffman.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.