Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 125

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Síða 125
ARnFRÍðUR GUðMUnDSDóTTIR 124 aðra. Þannig merki synd og freisting ekki það sama fyrir konur og karla, ekki vegna þess að þau séu í eðli sínu ólík (e. essentialism) heldur vegna þeirrar mótunar (e. constructivism) sem þau hafa fengið í samfélagi sem byggir á hugsunarhætti feðraveldisins. Saiving segir markmið sitt sé ekki að halda því fram að synd konunnar sé minni en synd karlsins þó að synd þeirra hafi ólík birtingarform. Það sem vaki fyrir henni sé að vekja guðfræðinga til með- vitundar á þeim mun sem megi greina á reynslu kvenna og karla og mikivægi þess að tekið sé mið af honum í guðfræðiumræðunni.9 „Ef Guð er karl, þá er karlinn Guð“ Tengslin á milli baráttu fyrir prestvígslu kvenna og femínískrar guðfræði voru frá upphafi mikil en guðfræðingar innan kirkjudeilda sem neituðu kon- um um prestvígslu voru framarlega í hópi brautryðjendanna. Á meðal þeirra var Mary Daly (1928–2010) sem tilheyrði rómversk kaþólsku kirkjunni en hún átti mikinn þátt í að leggja grunninn að hugmyndafræði femínískrar guðfræði. Daly var fædd og uppalin í Bandaríkjunum og lauk sinni fyrstu doktorsgráðu í guðfræði í heimalandi sínu áður en hún flutti til Sviss, þar sem hún lauk tveimur doktorsgráðum til viðbótar frá háskólanum í Freib- urg, fyrst í guðfræði og síðan í heimspeki.10 Á þeim tíma sem Daly bjó í Evrópu stóð yfir síðara Vatikanþing rómversk kaþólsku kirkjunnar í Róm (1962–1965), en miklar vonir voru bundnar við þann frjálslynda anda sem þar sveif yfir vötnunum. Meðal þess sem búist var við að myndi breytast í kjölfar þingsins, var afstaða Rómarkirkjunnar til prestvíglsu kvenna en einn- ig einkvæniskröfu presta.11 Daly fékk tækifæri til að vera áheyrandi á þinginu 9 Sama rit, bls. 38–39. Tuttugu árum síðar tók gyðinglegi guðfræðingurinn Judith plaskow (1947) upp þráðinn frá Saiving í bókinni Sex, Sin and Grace. Women‘s Ex- perience and the Theologies of Reinhold Niebuhr and Paul Tillich sem nú er talin til klass- ískra rita innan femínískrar guðfræði eins og grein Saiving. niðurstaða plaskow er í stórum dráttum sú sama og Saiving, nefnilega sú að þó að bæði niebuhr og Tillich setji mannlega reynslu í forgrunn í guðfræði sinni, sé þessi reynsla takmörkuð við reynslu karla. Þetta hafi þær afleiðingar að reynsla kvenna verði ósýnileg í verkum þeirra (Judith plaskow, Sex, Sin and Grace. Women’s Experience and the Theologies of Reinhold, niebuhr og paul Tillich, new York: University press of America, 1980, bls. 1–7). 10 Mary Daly, The Church and the Second Sex, Boston: Beacon presss, 1985, bls. 7. 11 Eins og alþekkt er hefur rómversk kaþólska kirkjan ekki enn þá breytt afstöðu sinni í þessum málum. Í yfirlýsingu frá Vatíkaninu frá 1976 er prestvígslu kvenna hafnað á þeim forsendum að það sé í samræmi við vilja Guðs og fordæmi Krists sem valdi bara karla sem postula. Sjá: „Declaration Inter Insigniores on the Question of Admission of Women to the Ministerial priesthood“, Sacred Congregation for the Doctrine of the Faith, 1976, sótt 15. apríl 2022 af https://www.vatican.va/roman_curia/congrega-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.