Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Side 206

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2022, Side 206
VIðTöKUR FEMÍNÍSKRa BóKMENNTaRaNNSóKNa 205 fjórar skáldsögur eftir þrjár merkiskonur og ljóð eftir nokkuð á annan tug kvenna. Síðast í fyrra skrifaði ég langa ritgerð […].“ Þá hafði hann upp- götvað eina skáldkonu og birt eftir hana ljóð í Birtingi 1961, þegar þeir Thor Vilhjálmsson voru ritstjórar. Þá lætur hann það ekki „aftra sér“ að sækja „velflestar sýningar í Gallerí langbrók frá stofnun þess fram á þennan dag, þó konur einar standi að því og til undantekninga heyri að karlmenn sýni þar verk sín.“ Vegna allra þessara atriða, og fleiri sem hann tínir til, segist hann því verða „dálítið undrandi“ þegar honum sé „borið á brýn upp úr þurru að vera fjandmaður kvenna – og hatursmaður skáldkvenna alveg sér í lagi.“ En þetta var honum aldrei borið á brýn, nafngiftir sem hann gefur sjálfum sér en leggur öðrum í munn. Þá sleppir hann ekki „prósentureikningnum“ sem ég á að vera sérfræðingur í, og ekki heldur annarlegum ástæðum. „Það kemur víst fáum á óvart,“ segir hann, „þó Helga Kress reyni að fela tilgang sinn undir því yfirskini, að upphlaup hennar sé innlegg í jafnréttisbaráttu kvenna.“ Í því sambandi bendir hann á það sem ei fyrr var vitað, að jafn- rétti kynja sé ekki sérmál annars kynsins, heldur mannréttindamál sem alla varðar. Til þess að hér fari ekkert á milli mála bætir hann við eftirfarandi klausu til áréttingar: Engir skaða þann málstað meira en kresslegir málsvarar sem reyna að vekja upp faraldur galdraaldar þegar menn sáu satan í hverju horni og sáust ekki fyrir í hamförum sínum gegn honum. Faraldurinn sem áður var sirkus er hér orðinn að nornaveiðum, og ég þar eftir stjórnandi rannsóknaréttarins alræmda sem tók fjölda manns af lífi. Hvað hann á svo við með því að lítilsvirða nafn mitt sem ég fékk frá þýskum föður mínum og kenna það við ógnarstjórn og faraldur, læt ég öðrum um að dæma. En svo ánægður er hann með það, að það nægir ekki hér í niður- stöðu pistils, það þarf einnig að vera í fyrirsögn. Ég er svo sem vön þessu, en vanalega úr annarri átt. Í athugasemd minni nefndi ég nokkrar íslenskar skáldkonur sem væru „vaxtarbroddur í íslenskri ljóðagerð“ og hefði þess vegna mátt bjóða til há- tíðarinnar. Þarna fór ég óvarlega með orð og gaf á mér höggstað. Því að auðvitað hendir Einar Bragi vaxtarbroddinn á lofti og kippir þar í kyn skáld- bræðra sinna. Með því að nota tölfræði finnur hann út að nefndar skáld- konur séu á aldrinum 35 til 60 ára og því of gamlar til að vera vaxtarbroddur. Kerlingar? Þetta sé nú samt mitt mat „og ekkert við því að segja“, þótt hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.