Úrval - 01.06.1962, Page 32
Maðurinn
I nemur
hafdjúpin
Eftir Pierre De Latil.
IÐ nútímafólk eig-
um ekki gott me8 að
gera okkur grein
-yv-, fyrir því, hvernig
sjórinn og úthafið
hafa komið frumstæðu mönn-
unum í árdaga fyrir sjónir, —-
hversu mjög liin bláu djúp hljóta
að hafa verið órannsakanleg og
ógnvekjandi.
En mannkindin hefur smátt
og smátt sigrazt á ótt-
anum á þessu sviði sem öðrum
og þreifað fyrir sér með því að
láta trjáboli fleyta sér stutta spöli
meðfram ströndunum. Fyrstu
merkin, sem fundizt hafa um
„sjósókn“ fornaldarmanna, eru
frá þvi um sjö þúsund árum fyr-
V
&
ir Krists burð. Það eru tréárar,
sem grafnar voru upp á strönd
Danmerkur.
En árþúsundir liðu áður en
hægt væri að tala um sæfarend-
ur í þess orðs réttu merkingu.
Þeir sem fyrstir áttu skilið nafn-
ið sæfarar, voru frá Sýrlandi,
Krít og Litlú-Asíu. Miðjarðarhaf-
ið, þetta vinalega, bláa og tæra
haf, sem teygir sig inn milli
landanna, var vagga sjómennsk-
unnar.
Fornaldarsaga Grikkja segir
frá sæförum og jafnvel könnun
á sjónum undir yfirborðinu.
Aescliylus, Aristoteles, Bliny,
Oppian og fleiri rithöfundar
minnast á svampa- og kóralkaf-
40
— Úr Black and White —