Úrval - 01.06.1962, Page 47
HVAÐ ER TIL
RÁÐA
VIÐ HÖFUÐVERK?
Eftir Dr. Richard L. Masland.
RÁTT fyrir margar
mismunandi orsakir
höfuðverkjar, bendir
hann sjaldnast til
leynds sjúkdóms. En
samt skyldu allir, sem þjást af
tangvarandi höfuðverk, leita
læknis, því ástæðan gæti verið
hár blóðþrýstingur, bólga i heil-
anum eða annað, sem ekki má
láta afskiptalaust.
Aðaltega er um tvenns konar
höfuðverk að ræða: þann, sem
stafar frá æðakerfinu og þann,
sem á orsakirnar í spenntum
vöðvnm. Hvorug tegundin er lífs-
hættuleg, og í flestum tilfellum
geta tæknavísindin létt verkjun-
um af sjúklingunum.
Höfuðverkurinn, sem stafar
frá æðakerfinu (migraine) er
sárari og byrjar oft þannig, að
sjúklingurinn sér tjósglampa fyr-
ir augum sínum. Innan klukku-
stundar byrja verkirnir, venju-
lega öðru megin í höfðinu, og
aukast þeir smátt og smátt. Sam-
fara þessu geía verið meltingar-
örðugleikar.
Höfuðverkurinn, sem stafar af
vöðvaþenslu, á sér engan aðdrag-
anda og tiggur venjutega beggja
vegna. Þessari tegund getur líka
verið samfara ógleði og uppköst.
Stundum ráðleggur læknirinn
rannsókn á augum og tönnum,
en orsakanna er sjaldnast þar að
leita. Það er áríðandi, að farið
sé eftir ráðleggingum læknis,
— Úr Seience Digest
55