Úrval - 01.06.1962, Page 54

Úrval - 01.06.1962, Page 54
62 ÚR VAL Forstöðumenn sumra stórverzl- ananna segjast tvöfalda gæzlu- mannaliðið, þegar ösin sé mest i búðunum. Aðrir segjast leggja aðaláherzluna á að hafa auga með „atvinnu“-hnuplurunum. En sá sem tekur mestan tollinn af vörum verzlananna, er hinn almenni kaupandi, — hinir sak- leysislegu viðskiptamenn, sem heita sjálfum sér því, þegar þeir hnupla í fyrsta skipti, að þetta skuli vera „bara í þetta eina sinn“. Gæzlumennirnir halda því fram, að verulegur hluti þessara þjófa — kannski allt að þriðj- ungurinn — séu unglingar. Mest- ur hluti þeirra fullorðnu eru konur, enda er kvenfólkið i stór- um meirihluta þeirra, sem í búðir koma. Búðaþjófarnir leggja álit sitt og fjölskyldu sinnar í hættu og eiga jafnvel fangelsisdóm yfir höfði sér. Samt benda allar skýrslur til, að fólk taki á sig þessa áhættu vegna hluta, sem það getur vel verið án. Hver er ástæðan fyrir þessu smáhnupli i búðum? Er það á- setningur eða árátta? Sálfræð- ingar halda fram, að naumast sé liægt að flokka búðarhnupl með öðrum þjófnaði. Hrein stel- sýki er til, þótt hún sé sjaldgæf. Sumir reyndir búðar-gæzlumenn segjast aldrei hafa orðið varir við hreina stelsýki. Óstýrilátir unglingar fremja sjálfsagt oft búðarþjófnaði „upp á sport“ eða til að vinna sér álit í hópi félaga sinna. En hvort þetta verður að vana eða leggst niður með aldrinum, fer að miklu leyti eftir viðbrögðum foreldr- anna. Ef búðarþjófnaður unglings heldur áfram fram á þrítugsald- urinn, er fyrst og fremst annað af tvennu framundan: „atvinnu“- þjófnaður, þar sem verknaðurinn er framkvæmdur eins og hvert annað vel þjálfað starf, — eða hnupl, sem orðið er að vana og ekki er hægt að brjóta af sér. í síðari flokknum er aðallega kven- fólk, sem eykur öryggiskennd sína með því að safna að sér ýmsu dóti. Undir þennan síðari flokk fell- ur amman, sem langaði til að gleðja dótturson sinn með því að gefa honum leikfang, sem hún hafði ekki efni á að kaupa. Þess- ar konur hafa á tilfinningunni, að álit annarra á þeim fari eftir, hvernig þær búi i kringum sig, hvernig þær klæðist og hvers konar gjafir þær eru færar um að gefa. Ef þær af einhverjum ástæðum þurfa að setja ofan í efnalegu tilliti, reyna þær sumar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.