Úrval - 01.06.1962, Side 75

Úrval - 01.06.1962, Side 75
JESÚS MANNKYNSSÖGUNNAR 83 inga á fyrstu öld, en því miður hefur þessum ummælum, sem enn eru til I gríska tekstanum af „Forn- menjar Gyðinga“ um Jesú, bersýni- lega verið breytt af kristnum end- urskoðendum seinni tíma. Ein bezta sönnunin fyrir (sann- söguleika) Jesú fæst vissulega óaf- vitandi í hinum kristnu guðspjöll- um. Hún feist í þeirri játningu, að upphafsmaður breytingarinnar hafi verið krossfestur sem byltinga- maður af hinum rómverska land- stjóra í Júdeu, Pontíusi Pílatusi. Ef við athugum, hve sú staðreynd var óþægileg og átti eftir að valda hin- um fyrstu kristnu mönnum ákaf- lega miklum vandræðum, sjáum við að ástæðulaust er að ætla, að þeir hafi búið hana til. En enda þótt sú staðreynd sé hafin yfir allan efa, að Jesú hafi raunverulega verið til, er ekki þar með sagt, að lýsing sú, sem við höfum af honum, verði viðurkennd sem áreiðanleg söguleg staðreynd. Það er hér, sem við komum að hin- um fjölbreyttu rannsóknum um upphaf kristninnar. Við höfum séð, að fyrstu ó- kristnu frásögur af Jesú segja frá krossdauða hans, af völdum Róm- verja í Júdeu. En auk þess segja þær okkur ekki annað en það, að sagnfræðingar, annar rómverskur, hinn gyðinglegur, sem skrifa um atburðinn sjötíu til áttatíu árum seinna, litu á Jesú og hreyfingu þá, sem hann kom af stað, með kald- rifjuðum fjandskap. Við höfum þess vegna ekki við annað að styðj- ast í rannsóknum okkar á mannin- um Jesú og lífsferli hans, en hinar kristnu frásagnir Nýja testamentis- ins. En þessi rit voru öll samin af mönnum, sem voru fyrirfram sann- færðir um að Jesú frá Nazaret væri holdi klæddur sonur Guðs, sem með dauða sínum hefði frels- að mannkynið frá eilífri andlegri glötun. Ennfremur trúðu þeir því, að hann hefði risið upp í nýjum yfirnáttúrlegum heimi og að hann myndi brátt koma aftur með dýrð og valdi, til að dæma lifendur og dauða. Af því leiðir, að við höfum hér með trúfræði að gera, en ekki mannkynssögu, en málið er samt ekki svo einfalt, því að trúfræðin er að verulegu leyti guðfræðilegar útskýringar á sögulegum stað- reyndum. Getum við þá náð til baka til staðreyndanna að baki út- skýringanna? Þetta er hið sérstæða verkefni sagnfræðinga frumkristninnar. Það er sýnilega mjög erfitt og margþætt verkefni, en það þarf einnig mjög varlega meðferð vegna annarra orsaka. Því að rannsóknarefnið er ekki aðeins fornsögulegur atburður, sem vekur fræðilegan áhuga, — það tekur yfir sjálfan uppruna einna af mestu trúarbrögðura
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.