Úrval - 01.06.1962, Page 83
HVERS VEGNA
VANDRÆÐABORN ?
Orsakir ýmissa sjúkdóma
geta verið vandfundnar.
Eftir Dr. Walter C. Alverez.
I{) læknarnir erum
*
*
*
V
® sífellt að kynnast þvi
^ betur, að marg börn,
sem hafa veikzt illa
%%%%•% af mislingum og kíg-
hósta, hafa jafnframt orðið fyrir
heilaskemmdum vegna vírusa.
Oft eru þessi börn til „vandræða",
og fáir eða engir setja hið undar-
iega háttalag þeirra í samband
við afstaðna barnasjúkdóma.
Stundum kemur þessi sjúkleiki
barnanna fram í kippum i and-
litinu eða öðrum líkamshlutum.
Sum eru haldin svo mikltim ó-
róa, að þeim gengur illa að sitja
kyrrum. Hreyfingarnar eru oft
snöggar og klaufalegar, framkom-
an snegluleg og skapið brátt.
Þessu fyigir oft, að barnið á
erfitt með að beina athyglinni
lengi að því sama, og einbeit-
ingarhæfnin er léleg, einkum í
skólanum. Mörg þessara barna
láta augnablikstilfinningar ráða
gerðum sinum, og komi það illa
við einhvern, sýna þau enga iðr-
un. Þótt taugasérfræðingur rann-
saki þau gaumgæfilega, finnur
hann ekki mikla veilu. Það er
ekki nema í mjög fáum tilfellum,
að heiiarit sýnir ákveðið, að
heilablettur hafi orðið fyrir
skemmdum.
-— Úr „Your Health", stytt —
91