Úrval - 01.06.1962, Page 112
Varaðu
þig
r
a
matareitrun
Eftir 0. A. Battista.
»fVf Á, SEM framkvæmdi
birgðakönnun í vask-
yíi'SraS skápnum og baðher-
bergisskápnum, hefði
ástæðu tii þess að undrast, að ekki
skuli deyja enn fleiri börn af völd-
um alls kyns eiturefna.
Vöxtur slíkra dauðsfalla er þó
uggvænlegur, og er það því enn
mikilvægara en nokkru sinni fyrr,
að fólk þekki eiturefni þau, sem
það á í sínum fórum, og viti, hvern-
ig forða skal því, að þau valdi
skaða. Eldhúsið er hættulegasti
staðurinn, en þar eiga 41% af öll-
um slíkum eiturefnatilfellum sér
stað. Þar næst kemur svefnher-
1. Lokaöu niðri öll hcettuleg
efni.
2. Gefðu áldrei eða taktu
inn lyf í myrkri.
3. Gættu þín þegar þú fleyg-
ir eitruðum efnum.
Jf. Taktu aldrei inn lyf úr
ómerktum glösum.
W. Gættu þess að skaða ekki
húð þína eða augu með
eitruðum hreinlætisefn-
um.
bergið með sín 22% og að lokum
baðherbergið og dagstofan með að-
eins 10% hvort. Svo er um að
ræða lægri hundraðstölu i öðrum
vistarverum og geymslum heimilis-
ins.
í yfirgnæfandi fjölda tilfella hafa
hin hættulegu efni verið skilin eftir
á glámbekk, þar sem auðvelt var
fyrir börn að ná til þeirra, á gólf-
inu, borðum, hillum, í gluggakist-
um eða óiæstum skúffum, skápum,
meðalaskápum eða veskjum mæðr-
anna.
Vinafólk okkar missti William
son sinn, vegna þess að hjónin
sváfu vært sunnudagsmorgun einn
120
— Úr Family Digest —