Úrval - 01.06.1962, Side 118

Úrval - 01.06.1962, Side 118
126 ÚR VAL til þess aS spyrja, hvað gengi á. Samt sem áður voru taugar hans í slíku uppnámi af atburði þessum, að hann lokaði jarðgöngunum til bráðabirgða og flaug til Austurríkj- anna til þess að heimsækja ætt- ingja sína þar um jólin. Þegar hann sneri aftur, ákvað hann að hætta ekki á þann stöð- uga hávaða sem vélborinn myndi hafa í för með sér, ef hann væri hafður í gangi nótt eftir nótt. Hann áleit það öruggara að sprengja bara op á gólf peningageymslunn- ar. Hann hringdi því í sprengiefna- sölu og ræddi við mann nokkurn um notkun sprengiefnis við spreng- ingar á grjóti. Honum var vísað á bæ, sem var um 60 mílum fyrir sunnan borg- ina, og þar keypti hann nitro- glycerin fyrir 25 dollara. Hann kom upp sprengiefnageymslu sinni nálægt bankanum, og svo fór hann í borgarbókasafnið til þess að lesa sér til um sprengingaraðferðir. Um miðjan febrúar byrjaði Van Steenbergh að bora hoiur í stein- steypuna, en í þær ætlaði hann að setja sprengiefnið. Þetta varð til þess, að hellirinn hans fylltist af ryklofti, svo að hinn ráðagóði inn- brotsþjófur náði sér í garðslöngu í verkfærageymslu þar nálægt og sprautaði á rykið, þar til loftið batnaði í hellinum. Nú ákvað hann, að tími væri kominn til þess að láta til skarar skríða, og hann troðfyllti því bor- holurnar af sprengiefni, kveikti í kveikiþræðinum, fór upp I mið- stöðvarherbergið og beið þar á- tekta. Hin ofsalega sprenging hristi bankahúsið til, svo að það lék á reiðiskjálfti, en það losnaði aðeins um fimm þumlunga þykkt lag af steinsteypunni. Þetta nægði samt tii þess, að Van Steenbergh varð ofsahræddur. Og hann flúði, þar eð hann þóttist viss um, að einhver £ bankanum tæki eftir því næsta dag, að eitt- hvað furðulegt væri á seyði þar. Að vísu tóku gjaldkerar, bókhald- arar og varabankastjórar að kvarta um ryk og múrhúðunarsprungur, sem skyndilega birtust í veggjum og loftum, án þess að nokkur skýr- ing fengist á því. Skipulögð var leit að orsök þessara skemmda, en leit- arflokkurinn hélt upp á efri hæð- irnar í leit sinni í stað þess að fara niður á við. Uppi á þriðju hæð var stór papp- írshnífur í gangi, og heyra mátti, að hann ætti sök á skemmdum þessum, en einnig kom fram sú kenning, að hljóðbylgjurnar frá þrýstiloftsflugvélunum, sem fóru þarna yfir æ ofan í æ, kynnu að valda þessum skemmdum. En ekk- ert var gert í málinu. Þegar lok- unartxmi kom föstudaginn 17. fe- brúar, var hinni risavöxnu stál-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.