Úrval - 01.06.1962, Side 156

Úrval - 01.06.1962, Side 156
164 ÚRVAL reiðubúna, hvar og hvenær sem var; setti í hana nýja filmu og kom þeirri áteknu i framköllun áður en maður fór að sofa. Þessu námskeiði mínu var langt frá því lokið, þegar ég hafði kom- izt upp á lag með að taka sæmi- legar myndir. Ég giftist nefnilega kennarunum í októbermánuði 1940. Frá þeim tíma og þangað til Bandaríkin gerðust aðilar að sið- ari heimsstyrjöldinni seldi ég blöð- um og tímaritum ljósmyndir og greinar. Þegar eftir árásina á Pearl Harbour gerðist Tony, sem verið hafði flotaljósmyndari í fyrri heimsstyrjöldinni, sjálfboðaliði og var óðara lagður af stað til stöðva flotans og flughersins á Panama. Ég gat ekki farið með honum, þar sem eiginkonur allra hermanna í stöðvunum höfðu verið fluttar á brott þaðan. Mér kom þá til hugar að komast þangað sem fréttaljós- myndari. Tímarit nokkurt réði mig tafarlaust í því skyni; þá var eftir að fá leyfi og viðurkenningu hern- aðaryfirvaldanna og hörkulegur yfirforingi, sem ég átti það til að sækja, virtist ekki sjá nema einn þröskuld þar í vegi. „Ég býst við að þér hafið gert yður það ljóst, frú Chapelle, að 14. fótgönguliðs- herfylkið, sem verið er að þjálfa í Panamafrumskógunum, hefur ekki yfir neinum kvenlegum þæg- indum að ráða?“ Ég hlaut að játa með sjálfri mér að ég hafði aldrei hugleitt það, en svaraði samstundis: „Ég er viss um að 14. fótgönguliðsher- fylkið hefur orðið að leysa erfiðari viðfangsefni — og að það finnur einhverja leið til að sigra einnig þessa þraut“. Yfirforinginn leit á mig sem snöggvast og undirritaði svo skil- ríki mín orðalaust . . . Eiginkona í styrjöld. Ég hélt til Panama á gömlu, ljótu og óvopnuðu flutningaskipi, sem „Marta“ nefndist. Á leiðinni sáum við kafbátssjónpípu skotið upp; þar hlaut að vera um þýzk- an kafbát að ræðá, þar eð vitað var að enginn bandarískur var á þess- um slóðum. Hann veitti okkur eft- irför um hríð og við bjuggumst við tundurskeytinu þá og þegar, en svo hvarf hann og ekkert gerð- ist frekar — við höfðum orðið fyrir þeirri gleðilegu móðgun, að kafbátsforinginn taldi ekki eyðandi á okkur skeytinu. Þegar til Pan- ama kom, settumst við Tony að í litlum einkabústað, sem brátt varð eins konar félagsheimili þeirra 29 nemenda, sem Tony var að þjálfa í hernaðarljósmyndun, svo ég hafði nóg að gera að matselda spaghetti handa okkur öllum á tvíhólfa olíu- vél, á milli þess sem ég ljós- myndaði og skrifaði greinar um þjálfunarstöðvar 14. fótgönguliðs- herfylkisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.