Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 11

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 11
BJÖRGUN í SKÝJUM 9 unum Buds. Hann hafði ekki gert ráð fyrir þeirri ókyrrð, sem mynd- aðist í loftinu fyrir aftan Mallard- flugvélina. „48 Charlie“ hentist til og frá. Ofsalegur vindsveipur gerði það að verkum, að vængirnir höll- uðust skyndilega um 45 gráður. Hann rétti vængina strax, en þá var hann kominn af réttri stefnu, og rauða blikkljósið á Mallardflug- vélinni var horfið. „Sérðu mig?“ spurði Bud. „Ertu enn á réttri stefnu?“ „Nei, ég er búinn að týna stefn- unni. En ég held vængjunum lá- réttum, og ég er enn að lækka flug- ið.“ „Hver er stefnan? Hver er stefn- an? Fljótur!“ „63 gráður.“ „Við breytum aðeins stefnu, svo að þú komir auga á okkur. Hafðu auga með rauða siglingaljósinu.“ Bud beygði aðeins til vinstri. „Sérðu okkur núna? Sérðu okkur?“ „Já, já.“ „Misstu nú ekki sjónar á okkur. Vertu rétt fyrir aftan okkur.“ Bud bjóst við að komast niður úr skýjaþykkninu í 1000 feta hæð, en nú var skýjahæðin komin alla leið niður fyrir 500 fet. Flugþjónustustarfsmaðurinn í flugturninum í Greenwood hallaði sér út um gluggann með hljóðnema í hendi. „Ég heyri í vélinni þinni,“ sagði hann við Bud. „Nú sé ég þig. Þú stefnir á flugbrautina." Bud hrópaði: „48 Charlie, sérðu flugbrautina?" „Nei, nei. Jú, ég sé hana núna!“ „Fljúgðu nú beint í þessa stefnu og lentu. Núna!“ Bud var kominn niður í 300 feta hæð og kominn hálfa leið yfir flug- brautina, sem var 4000 fet á lengd. Það skall ofsalegur kastvinur og úr- hellisskúr yfir flugvöllinn, einmitt er Bud tók að hækka flugið að nýju. Ef flugmanninum á „48 Char- lie“ hafði nú tekizt að lenda, hefði ekki mátt tæpara standa.... 10 sekúndur í viðbót..... og allt hefði verið um seinan fyrir „48 Charlie“ En liefði honum ekki tekizt það .. . Bud beindi flugvélinni fram hjá vindsveipnum og spurði: „Ertu lentur, „48 Charlie“?“ Starfsmaðurinn í flugturninum greip fram í. „Já, hann er lentur ... heill á húfi.“ 1 klukkustund og 54 mínútur voru liðnar, síðan hinn óttaslegni flugmaður í „48 Charlie“ hafði tilkynnt flugturninum á Memphisflugvelli, að hann ætti að- eins eftir eldsneyti til tveggja klukustunda flugs. Bud hugsaði með sjálfum sér: „Guði sé lof!“ Mallard-flugvélin hélt nú fram í átt til Vicksburg, þangað sem ferð- inni hafði upphaflega verið heitið. Þeir Bud og Bob voru næsta þög- ulir. Þeir voru hugsi. Mannvera í nauðum stödd hafði þarfnazt hjálp- ar þeirra, og þeim hafði tekizt að veita hana með lífsnauðsynlegri að- stoð fjölmargra starfsmanna á jörðu niðri. Þeim leið því vel. Þegar Bud kom heim til sín, spurði Willi kona hans hann: „Var þetta góð flugferð?" Bud ræðir aldrei flugvandamál við eiginkonu sína. Hann kýs held- ur að forðast að minnast á ýmislegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.