Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 63

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 63
HIN KONUNGLEGA KARTAFLA 61 leiðslu fylkisins. Verksmiðjan hóf starfsemi sína fyrir 4 árum. Hún kostaði 5 milljónir dollara og er starfrækt allan sólarhringinn, að- eins lokuð á sunnudögum. Þar get- ur að líta gífurlega stórt kartöflu- geymsluhús undir einu þaki. Það hefur aldrei fyrr verið byggt því- líkt kartöflugeymsluhús, og þar er hægt að stjórna hitastiginu í hin- um einstöku hlutum þess að vild. Það tekur 54 milljónir punda af kartöflum. Þar inni eru 36 geymsluhólf, og er hvert þeirra á stærS við risa- vaxna hlöðu. Allt geymsluhúsið er einangrað gegn áhrifum hita og kulda og lýst upp með sérstökum daufum fluorescentljósum, sem vinna gegn spírun. (Kartaflan held- ur áfram að anda í gegnum sína holóttu húð. Hún er viðkvæm fyr- ir hnjaski og sólbruna. Ef hún er látin standa í dagsbirtu í nokkra daga, verður lagið undir yztu húð hennar grænt og beiskt á bragðið. Er það af völdum „chloropylls“ og „solanine"). Hundruð hitamæla sýna hitastigið í hinum ýmsu geymsluhólfum, úti við veggina og inni í bingnum, efst í honum og neðst, og sjást hin ýmsu hitastig sjálfkrafa á risavöxnu mælaborði. Þeirri taugamiðstöð stjórnar einn tæknifræðingur, sem ýtir á hnappa, þrýstir á handföng og snýr hand- föngum sitt á hvað og setur þann- ig rakamyndunartæki í samband eða skrúfar fyrir þau, setur í gang vélviftur eða stöðvar þær, allt eft- ir því sem þörf gerist, og beinir þannig nægilegu fersku lofti inn í leiðslur í geymsluhólfunum og stjórnar þannig raka- og hitastig- inu þar. Hitinn er lækkaður um 0,56° á Celsius á degi hverjum til þess að lækka hitastigið smám saman niður í heppilegt geymsluhitastig, en það er 7,28° á Celsíus. Þá má segja, að kartöflurnar séu næstum í dvala. En eðlilega hitastigið er mun hærra við uppskeru, eða 15,68°—18,48° á Celsius. Sé hitinn lækkaður enn meira, byrja hvatarnir í kartöfl- unum að breyta sterkju í sykur, en það er mjög óæskilegt. Við hærra hitastig byrja hvatarnir að breyta sykrinum í sterkju, sem eitt út af fyrir sig er æskilegt, en um leið stuðlar hinn aukni hiti að spírun og gerlastarfsemi (sem þýðir hið sama og skemmdir). Tæknifræð- ingurinn við mælaborðið viðheldur því með tækjum sínum hinu æski- lega hita- og rakastigi og loftræst- ingu í hverju geymsluhólfi í mis- munandi langan tíma, frá 2 vik- um upp í allt að 2 mánuði eða þangað til prófanir sýna, að nægi- lega mikið magn sykurs hefur breytzt í sterkju til þess, að kart- aflan sé nú orðin mjölmikil, stinn og bragðgóð, þ.e. tilbúin til neyzlu eða vinnslu. Þegar maður gengur um rökkv- aða ganga þessa gímalds, má heyra vatn streyma undir fótum manns. Þar streyma kartöflur, að því er virðist í endalausum straumi, í gegnum skolunarleiðslur að steik- ingarsölunum. Þeir eru tveir og þar er allt algerlega sjálfvirkt. Þar er um að ræða vélasamstæður, sem eru 530 fet á lengd og kostað hafa Vz milljón dollara hvor um sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.