Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 23

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 23
VOÐI Á FERÐUM 21 að nafni Gustavo Colonnetti, kom fram með aðra tillögu. Hann lagði til að 15 lyftiskrúfur, sem hver gæti valdið 1000 tonnum, skyldu látnar rétta turninn um nokkra milli- metra. Þá mundi verða hægt að breikka undirstöðurnar. Fiat Com- pany gizkaði á að verkið mundi kosta um 15 milljónir dollara. Próf. Romuald Cebertowicz (póiskur) lagði til að kringum turn- inn skyldi settar skeifulaga raf- leiðslupípur hlaðnar háspennu- straum. Pípumar skyldu fylltar sérstökum vökva sem rafstraumur- inn átti að orka þannig á að hann dreifðist um undirstöðurnar. Eftir svo sem 40 daga mundu undirstöð- urnar fara að harðna eins og stein- steypa gerir, og milljónir kúbik- metra af þeim verða hart sem steinn þannig að þetta nýja „stein- steypulag“ næði 70 m í jörð niður. Sovézkir sérfræðingar sendu líka svör. Sovét-ítalska félagið skipaði nefnd undir forustu Mikhail Tupo- lev, sem er arkitekt. Af þeim 200 áætlunum um björgun turnsins, sem fram hafa komið, er hið eftir- tektarverðasta frá David Malkov, en hann er verkfræðingur. Hann sting- ur upp á því að boruð séu göt í undirstöður turnsins og settir í þau stálbjálkar eins og búmerang að lögun. Þetta yrði sett í neðanjarð- ar, svo það s.æist ekki að utan, og mundu bjálkarnir mætast inni í turninum í 16 m hæð frá gólfi, — eða í aðdráttaraflsvæði hans miðju. Bjálkarnir, sem væru þrír, mundu þá líkjast sveigðum þrífæti, og skyldu vera fastbundnir á stálhring, sem festur væri á bönd tengd veggj- unum, og mundi þá ekki nein hætta á að þetta færi úr skorðum. Enginn, sem að turninum kæmi, mundi sjá nein verksummerki, en turninn mundi sýnast vera að falla jafnt eftir sem áður, — en falla þó aldrei. Bjálkarnir þrír mundu hvíla á vel styrktum undirstöðum, h. u. b. 15 m og ná 15 m út frá turninum. Það er engin ástæða til þess að gráta yfir glataðri æsku, svo fram- arlega sem við getum glaðzt yfir æskunni, sem blómagast i kringum okkur. J. D. Þrennt, sem aldrei getur látið sér koma saman: tvær giftar konur í sama húsi, tveir kettir með eina mús til skiptanna, tveir piparsvein- ar á biðilsbuxum eftir sömu stúlkunni. Irskur málsháttur. Engin ill kona getur búið til góðan mat, til Þess Þarf örláta sál, hjálpsama hönd og stórt hjarta. — A. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.