Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 130

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 130
128 ÚRVAL notað hana til ódæðisverksins. Þar að auki hafði maðurinn fullkomlega gilda fjarverusönnun. Hann hafði sem sé verið í vinnu í járnsteypunni á þeim tíma, er morðið var framið. HULUNNI SVIPT BURT Mannings varaði manninn við að fara burt úr héraðinu og fór svo að velta vöngum yfir veggkortum sín- um og Ijósmyndum á nýjan leik. Hann tók nú eftir því, að norð- herbergið var hitað upp með olíu- ofni. Hann minntist snögglega dá- lítils atriðis, er honum varð hugs- að til hins fræga máls Wensleys, „Sjálfsmorðs saumakonunnar“. Hann hljóp út í lögreglubíl og ók í flýti til býlisins. Þar tók hanns strax eftir tveim athyglisverðum atriðum. í útihúsi einu fann hann fjóra fleyga, sem notaðir eru til þess að kljúfa eldi- við með. Það var því augsýnilegt, að hinn grunaði hafði ekki haft neina ástæðu til þess að láta búa til einn fleyg í viðbót. Þar að auki var engin olía á ofninum, og kveikur- inn var sviðinn. Mannings var uppalinn í sveit, og því gerði hann sér tafarlaust grein fyrir tveim atriðum, sem aðstæður þessar bentu ótvírætt til: Enginn, sem býr í sveit, eyðir nokkru sinni allri olíunni af olíuofni í kuldatíð, heldur hefur alltaf eitthvað á ofn- inum. Og kveikir sviðna aðeins, ef eldurinn deyr út vegna eldsneytis- skorts. Þetta benti ótvírætt til þess, að konan hafði verið myrt, meðan enn var lifandi á ofninum. Ef hlý rúmfötin höfðu tafið fyrir stirðnun líksins um nokkrar klukkustundir, hlaut hitinn frá ofninum að hafa haft svipuð áhrif eða jafnvel enn m eiri en rúmfötin. Konan hafði þannig verið myrt nokkrum klukku- stundum fyrr en læknirinn hafði álitið. essar nýju upplýsingar eyði- lögðu algerlega fjarvistarsönnun eiginmannsins. Mannings sendi því eftir manninum á nýjan leik, en nú hóf hann yfirheyrslu sína í öðrum dúr en áður. Hann hóf máls með þessum orðum:„Ég ákæri þig fyrir morð á eiginkonu þinni.“ Eiginmaðurinn var dæmdur í ævilangt fangelsi. Scotland Yard hafði haft aðsetur í gömlu byggingunni sinni á Em- bankment við Thamesá síðan 1890 eða með öðrum orðum frá því 9 árum eftir að Conan Doyle skap- aði hinn fræga Sherlock Holmes. Nú er Scotland Yard flutt í nýja byggingu, þar sem allt er þannig útbúið, að Scotland Yard skipi heið- urssess sem nýtízkulegasta virki heims, er berst gegn alls konar glæpastarfsemi. Þar er mjög full- komin spjaldskrárskrifstofa með sakaskrám geysilegs fjölda afbrota- manna. í stofnuninni allri er undursamlegt fj arskiptakerfi, er byggist á rafeindatækninni. Og svona mætti lengi telja. En tvennt hefur ekki breytzt þrátt fyrir all- ar breytingarnar. Símnefni nýja Scotlands Yards er enn þá „Hand- cuffs, London“ (Handjárn, Lon- don), og starfsmenn Morðdeildar- innar eru enn beztir í sinni grein í allri veröldinni, þótt ný nöfn og ný andlit hafi komið þar fram á sjónarsviðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.