Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 70

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 70
68 ÚRVAL sjálfstæða ríki Rhodesía, þá nefnt Suður-Rhodesía, og gerðist þetta í tveimur leiðöngrum hans, árin 1948 og 1950. Þessar stórmerkilegu minj- ar — myndir Breuils af mörgum listaverkum — hafa verið svo ó- kunnar, að tala má um að haldið hafi verið leyndum, — þangað til almenningi gafst kostur á að sjá þær á sýningu, sem Singer-Polig- nac-sjóðurinn lét halda í París fyrir einu ári. Var þar gefið yfirlit yfir ævilangt starf Breuils að forsögu- rannsóknum í Evrópu og Afríku. Undir fyrirsögninni: „Henri Breuil, brautryðj andi í forsögurannsókn- um: ævi hans og starf“ voru sýnd- ar fjölmargar ljósmyndir og teikn- ingar Breuils af hellamálverkum, — og langmestum tíðindum þótti það sæta sem hann hafði fundið í hellum í Suður-Afríku. Áður en Henri Breuil lézt árið 1961, hafði hann sett fram þá kenn- ingu að evrópsk þjóð og að ein- hverju leyti semítisk hefði komizt alla leið til Suður-Afríku á fyrsta eða öðru árþúsundi f. Kr., eða jafn- vel löngu fyrr. Af þessum fáu myndum sem hér eru sýndar, má ráða eitt og annað sem stutt getur þennan skilning. En í stóru riti, sem Singer-Polignac stofnunin ætlar að fara að gefa út er þessu nánar lýst og þaðan eru myndirnar. Breuil mun hafa litið svo á, að fyrir nokkr- um áraþúsundum hafi hvítar þjóð- ir sótt fram til Suður Afríku sam- tímis Búskmönnum. Og var nú að vísu töluverður munur á, því að hinir lengra að komnu voru af „nílótískum“ uppruna, eins og Bre- uil kemst að orði, það er komnir upp með Níl frá menningarsvæðum Grikklands og Egyptalands. Þegar Johnson Bandarikjaforseti heldur karlaboð í Hvíta húsinu, er það venja hans að láta einn gest við hvert borð halda ræðu. Er dregið um það, hver tala skuli, en í ræðu þessari á ræðumaðurinn að bera fram ýmsar uppástungur og gefa forseta góð ráð. John H. Johnson, útgefandi ^negrablaðanna „Ebony“ og ,,Jet“, átti eitt sinn að halda slíka ræðu. Hann reis á fætur og sagði: Nafn mitt er Johnson. Nafn móður minnar er Johnson. Nafn eiginkonu minnar er Johnson. Ég hef aldrei getað veitt neinum Johnson ráðleggingar fyrr eða síðar." Toledo Times. Frank var svo áhugasamur fiskimaður, að hann dreymdi um veið- ar á næturnar. Eitt sinn var hann að tala við annan fiskimann niðri á árbakkanum, og fór að segja honum frá draumi næturinnar. „Eg var úti á miðju vatni með Sophiu Loren," sagði hann og and- varpaði. „Og endaði það vel?“ spurði vinurinn.. „Ja, hvort það gerði!“ sagði Frank ánægður. „Ég veiddi 6 punda silung!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.