Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 62

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 62
60 ÚRVAL En þessir kartöflukóngar hafa ekki látið staðar numið við venju- legar fransksteiktar kartöflur, heldur hafa þeir hleypt af stokk- unum öllum hugsanlegum tilbrigð- um af stéiktum kartöflum með alls konar bragði og af alls konar lögun, einnig litlum, heilsoðnum kartöflum, skrældum, með og án persillu, einnig ofnbökuðum, glóð- arsteiktum o.s.frv. Einnig eru nú á boðstólum frystar, ,,hálfsteiktar“ kartöflur. Þær eru hálfsoðnar, og það þarf aðeins að steikja þær í 90 sekúndur í viðbót, til þess að þær verði alveg tilbúnar á borðið. Og einnig hafa komið fram á sjón- arsviðið léttsaltaðir og kryddaðir kartöfluhringir til þess að nota í „snarlmáltíðir". Arið 1966 notuðu verksmiðjueig- endur þeir, sem framleiða frystar kartöflur, rúm 3% milljón pund af hvítum kartöflum (Solanum tuberosum) í þessu skyni, en það ge.ysilega magn svarar til einnar kartöflu handa hverjum Banda- ríkiamanni á degi hverjum í 2 mánuði. Milliónir punda eru þar að auki keyptar af verksmiðjum þeim, sem framleiða frystar, heil- ar máltíðir handa hernum, sjúkra- húsum, skólum, flugfélögum og fiölda annarra stofnana, sem þurfa að sjá fjölda manns fyrir mat í einu. Slíkar stofnanir hafa á undanförn- um árum keypt stöðugt meiri hluta af samanlagðri framleiðslu þessara verksmiðja, og nemur hluti þeirra nú næstum 70%. Kartöflur, sem eru þannig tilreiddar í verksmiðj- um, tilbúnar til neyzlu, hafa að vísu svolítið minna bætiefnainnihald en nýjar, ótilreiddar kartöflur, en hin geysilega og sívaxandi sala þess- ara tilreiddu kartaflna bendir til þess, að mikill meirihluti neytenda álíti, að sá munur sé lítils virði á móti því að losna við alla vinn- una við að þvo, skræla og tilreiða kartöflurnar. Og þessi bylting hefur einnig breiðzt út yfir landamæri Banda- ríkjanna. í fyrra fluttu verksmiðj- ur þessar út 8V2 milljón pund af kartöfluflögum, lengjum og bitum, tilbúnum til notkunar. Kanadiskar verksmiðjur í Nýja Brunswick- fylki og á Prince Edwardeyju flytja út frystar, fransksteiktar kartöflur til Stóra-Bretlands. Brezk, hollenzk, svissnesk og skandinavisk fyrirtæki hafa einnig byrjað framleiðslu á kartöflum, frystum og tilreiddum til notkun- ar. „Markaðsmöguleikarnir í Evrópu eru alveg gífurlegir“, seg- ir sérfræðingur einn, sem starfar á vegum bandaríska landbúnaðar- ráðuneytisins. „Evrópumenn borða tvöfalt meira magn af kartöflum en við hér í Bandarikjunum.“ KAPPHLAUP ALLAN SÓLARHRINGINN Ein sú stærsta af þessum nýju verksmiðjum er Potato Service Inc. Verksmiðjubákn þetta nær yfir 10 ekrur, og þar er allt eftir nýjustu tízku. Það er í Presque Isle, mitt í hinu risastóra Aroostookhéraði, sem er helzta kartöfluræktarhérað Mainefylkis, sem er aftur á móti eitt helzta kartöfluræktarfylki landsins. í héraði þessu eru fram- leidd 95% af allri kartöflufram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.