Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 58

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL lið sem safnað var í nálægum iöndum: Samaritanar, Sýrlending- ar og Grikkir. Setulið Rómverja í Júdeu var ekki fjölmennt, líkiega ekki nema um 3000, og skiptist í fimm riddaraliðsdeildir og eina fótgönguliðssveit. Gyðingar voru undanþegnir herskyldu en ekki sköttum. Gyðingar höfðu sinn forna dómstól, sanhedrin, jafnt fyrir því þó landið væri undirorpið valdi Rómverja, en að vísu var vald dómstóls þeirra ekki fullgilt, og eins var um embætti æðsta prests- ins, það var að nokkru leyti háð valdi prókúratorsins. Rómverjar þekktu hvorki né skildu trú Gyðinga, en á yfirborð- inu skorti ekki virðingu fyrir henni af þeirra hálfu. Stundum létu þeir sem þeir væru henni hlynntir, og Ágústus, hinn fyrsti rómverski keisari, skipaði svo fyrir að fórna skyldi uxa og tveimur lömbum dag hvern í musterinu, „Cæsari og Rómverjum". Þá virðingu báru Rómverjar fyr- ir sabbatsdeginum, að þeir kölluðu aldrei Gyðing fyrir rétt á þeim degi vikunnar. Og vegna þess að Rómverjar vissu að Gyðingar bönn- uðu allar myndir af lifandi verum, var rómverskum hermönnum í Jerúsalem bannað að hafa mynd af keisaranum í merki sínu. Á pen- ingum, sem slegnir voru í Gyð- ingalandi, var ekki mynd af keis- aranum, því Rómverjar vildu ekki þröngva trú sinni á keisarann upp á Gyðinga. Pontíus Pílatus var riddaraliðs- maður, hann var af rómverskri miðstétt, og stóð neðar í virðinga- stiganum en senatorar. Hann var þrjóskufullur nöldrunarseggur, og hafði takmarkalausa fyrirlitningu á þegnum sínum. Stuttu eftir að hann tók við völd- um ákvað hann að ögra Gyðingum. Hann sendi hermenn sína til Jerúsalem og lét þá bera merki með mynd af keisaranum. Hann lét þá fara inn í borgina um nótt, en óðar en dagur var risinn þustu Gyðingar ofsareiðir til Cæsareu til þess að andmæla þessari óhæfu og fór svo fram í fimm daga. Á sjötta degi hótaði Pílatus að láta drepa þá alla ef þeir færu ekki. Þeir svöruðu með því að fleygja sér flöt- um á grúfu, sópa hárinu frá háls- inum, og lýsa því yfir að þeir væru tilbúnir að deyja fremur en að láta undan. Pílatus lét þá undan, og var honum nú kunnugra en áður um það hverjum var að mæta. í annað sinn tók Pílatus fé úr sjóði musterisins til þess að verja því til að byggja vatnsleiðslu handa borginni. Við þessu brugðust Gyð- ingar illa, og höfðu uppi andmæli og ófrið. Þá lét Pílatus hermenn sína blandast manníjöldanum, og þegar merki var gefið drógu þeir fram barefli sín og særðu marga en drápu suma. Síðajr meir lét Píiatus hengja skildi hingað og þangað um borg- ina, og var nafn keisarans letrað á skildina. Þá sneru Gyðingar sér beint til keisarans, en hann gaf út íyrirskipun um að taka niður skild- ina. Pílatus hafi drepið nokkra Galíleu- Lúkas guðspjallamaður segir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.