Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 122

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL sakað af erfðaeiginleikum blóð- kornanna. Þessi eiginleiki getur komið fram og valdið kvilla, þegar barnið erfir rhesus eiginleikann frá föður sínum, og móðirin hefur ekki eiginleikann. í sumum tilfellum myndar móðirin mótefni í blóði sínu, sem flyzt yfir í blóð barns- ins og verkar til tjóns fyrir blóð- korn þess. Afleiðingin getur orðið gulueitrun hjá barninu. Könnun á erfðaeiginleikum þessum hjá for- eldrum veitir fyrirfram vitneskju um, að möguleiki sé á að afkvæmi foreldra með slíkt blóðósamræmi geti fengið gulueitrun. Hægt er að fylgjast með ástandi móðurinnar um meðgöngutímann og síðan er hægt að greina gulustig barnsins við fæðingu, og núorðið jafnvel fyr- ir fæðingu. Einnig er hægt að grípa til læknisaðgerða ef þörf krefur, en hún er fólgin í hinum svokölluðu blóðskiptum, sem hafa gjörbreytt batahorfum hjá börnum, með þessa tegund gulueitrunar. Þessi atriði eru ljósmæðrum kunn, en rétt er og sjálfsagt að rifja þau upp með vissu millibili. NÝJUNGAR í RHESUSMÁLUM Mjög athyglisverðir viðburðir hafa verið að ske í rhesusmálum í seinni tíð. Allgóðar sannanir eru nú fyrir hendi um, að mögulegt sé að fyrirbyggja mörg af sjúkdómstil- fellum þeim sem orsakast af rhesusblóðflokkaósamræmi. Þetta er gert með því að gefa Rh nei- kvæðum konum sem nýlega og í fyrsta sinn hafa fætt rhesusj ákvætt barn, skammt af mótefni gegn D rh- eiginleikanum (anti-D). Þessi ónæmisaðgerð kemur í veg fyrir að konan myndi mótefnin sjálf gegn D rhesus jákvæðu blóði. Eignist hún annað barn, sem er jákvætt, þarf að gefa henni annan skammt af blóðvökvamótefni gegn D rhesus jákvæða eiginleikanum. Þetta þarf að endurtaka aftur og aftur, ef hún á fleiri rhesus jákvæð börn. Með þessum aðgerðum á að takast að vernda rhesusjákvæð börn hennar fyrir þessum kvilla. Þessi ónæmis- aðgerð dugar aðeins fyrir þær rhesus neikvæðu konur, sem ekki hafa myndað mótefni gegn D rhesus eiginleikanum. Hjá þeim mæðrum rhesus neikvæðum, sem hafa fætt eitt eða fleiri rhesus já- kvæð börn og þegar hafa myndað mótefni gegn blóðkornum D já- kvæðra barna, eru engar leiðir enn sem komið er, til að eyða mót- efnum þeirra. Börnum slíkra mæðra verður aðeins hjálpað með þeim aðferðum sem notaðar hafa verið og mörgu barninu hafa bjargað: Að framkalla fæðingu fyrir tím- ann og skipta um blóð í barninu (exchange transfusion). Sennilega má teljast að þessar ónæmisaðgerðir verði þáttur í barnavernd á næstu árum, vernd barna, sem ekki hafa séð dagsins Ijós. LOKAORÐ Hér hefur verið drepið á nokkur af fjölmörgum viðfangsefnum erfðafræðinnar og sagt frá nokkr- um dæmum um gagnsemi, sem hafa má af þeirri vísindagrein. Ég geri mér vonir um að ljósmæður kunni öðrum fremur að meta fróð- leiksmola af þessu tagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.