Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 30
28
ÚRVAL
svo að hún verður sextánföld
(minnst ellefuföld) á við það sem
venjulega gerist, þegar segulstorm-
ar geisa og segulsviðstruflanir eru
miklar. Árið 1961 geisaði segul-
stormur í viku samfleytt, og komu
þá fyrir tvö tilfelli af blóðsega dag-
lega í borginni Sverdlovsk í Úral.
Fjöldinn allur af dæmum er til
um það að segulstormum fylgja
heila- og mænubólgur, krampar, og
aukning á kransæðastíflu og fleiri
sjúkdómum.
Nefndin, sem Lúðvík sextándi
skipaði árið 1784, hafði að vísu rétt
fyrir sér í því að segulafl er óskynj-
anlegt með öllu, beinlínis. Við verð-
um þess aldrei varir að jörðin öll
er einn geisistór segull.
Samt sem áður er það sannað
með mörgum tilraunum að segul-
svið hefur áhrif á lifandi líkama.
Og þarf í rauninni engan að furða
á þessu því að ólíklegt er annað en
að afl sem áhrif hefur á stýristæki
geimfara og sjálfvirkar iðnaðar-
vélar, svo að þær stöðvast eða að
allt sem þær eiga að vinna, fer úr
lagi, geti einnig orkað á svo fjöl-
þætta, fíngerða og viðkvæma vél
sem mannslíkaminn er. A. S. Press-
mann, sovézkur líffræðingur, álít-
ur. að siúkur maður verði fyrir
miklu meiri áhrifum af segulstorm-
um en heilbrigður, vegna þess að
bað sem lífsstörfunum stjórnar —
tausakerfið o. a. — hefur farið úr
lasi, op bess vesna tekst siúklingn-
um ekki að samlasa sig breytins-
um í umhverfinu, jafnvel og ann-
ars.
Samkvæmt skoðun Chizhevskys,
er sérstakri geislun frá sólinni, sem
áhrif hefur á lifandi verur, miklu
fremur um að kenna beinlínis, en
segulaflinu; það er hún sem
skemmdunum veldur. Er þá nokk-
urt samband, svo vitað sé, milli sól-
bletta og segulstorma jarðarinnar?
Galileo uppgötvaði sólbletti
snemma á seytjándu öld. Seinna
kom það í ljós að þeir voru ýmist
fleiri eða færri, stundum engir. —
Þegar þeim fjölgar er sólin að búa
sig undjír eijrihverja stórviðburði,
Þá myndast á henni stórar rastir,
og í þeim er þá segulaflið mörg-
hundruð sinnum sterkara en fyrir
utan, og mörgþúsund sinnum sterk-
ara en á jörðinni.
Úr þessum vellandkötlum spýtast
gusur af rafhlöðnum eindum.
Ohemju stór ský úr jóníseruðum
lofttegundum ná hingað til jarðar,
og metta andrúmsloftið rafeindum
og prótónum. Flestar eru eindirnar
luktar í segulsviðinu eins og í neti,
komast ekki niður á jörðu heldur
heftast í geislunarsvæði hinna efri
loftlaga. Þetta eru þær flóðbylgiur
af geimgeislum frá sólinni, sem
venjulega valda truflunum á segul-
sviði jarðarinnar, og undanfari
þeirra er nærri því alltaf aukning
sólbletta, rasta og annarra um-
brota á sólinni, svo sem þess að
frá henni fleygist langar leiðir gló-
andi efni (protuberances).
Sovézkur vísindamaður N. A.
Shultz að nafni, hefur gert athug-
anir á skýrslum frá Sovétríkiun-
um. Bretlandi. Frakklandi, ítalíu,
Belgíu og öðrum löndum. og við