Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 107

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 107
LUNDÚNIR BRENNA 105 hafði slengt stórri peningapyngju yfir öxl sér. í henni voru hundrað gullguineur, og hann kastaði pen- ingum til sveittra verkamanna, þegar hann stöðvaði hest sinn til þess að gefa fyrirskipanir. En hans eigið fordæmi hafði samt enn meiri áhrif en gullið. Á einum staðnum steig Karl konungur af baki og tók sjálfur til höndunum, þótt hann stofnaði sér í hættu vegna fallandi bjálka. Hann stóð þarna í ökkladjúpri leðju með skóflu í hendi og mok- aði með verkamönnunum. Andlit hans var svart af óhreinindum, og leðjan lak af knipplingalíningun- um hans. Svo tók hann sér stöðu í röð manna, sem réttu á milli sín leðurfötur, fylltar vatni. Bróðir hans tók líka til höndunum „um- luktur eldi“, og veitti slökkvisveit einni nálægt Bridgewellhafnar- bakkanum góða aðstoð. Eftir hádegið komu enn fleiri hermenn og sjóliðar á vettvang, en viðleitni þeirra reyndist gagnslaus, þar eð rokið þeytti logunum stöð- ugt lengra og lengra áfram. Guild- hall, aðsetur borgarstjórnar Lund- úna, var nú ein rúst. Einn sjónar- vottur lýsir bruna hússins þannig, að húsið hafi glóð tímunum sam- an sem „höll úr gulli“. Aðeins tvö svæði innan borgarveggja City- hverfisins losnuðu við að verða eld- inum að bráð. Annað þeirra náði frá norðri í áttina til suðausturs, en hitt var vestan til í City, þ. e. í kringum St. Pálskirkjuna. Frá hádegi og fram eftir deg- inum hafði verið að kvikna í bygg- ingunum fyrir neðan St. Pálsdóm- kirkjuna, hverri af annarri. Hinn frægi skóli Colets prófasts brann til kaldra kola, einnig Konunglegi læknaskólinn við Amenhorn. Traustir veggir þessa risabákns og hinn mikli turn teygðu sig samt upp úr reykhafinu. Það var eins og þeir væru ósigrandi, líkt og fyrir einhverja guðlega náð. Félag bók- sala og ritfangasala flutti bækur sínar til St. Pálsdómkirkjunnar. St. Faith, þeirra eigin kapella, var niðri í grafhvelfingunum undir kirkj- unni. Og þeir álitu þetta vera ör- uggasta staðinn til þess að geyma bækur sínar á. Er dimma tók um klukkan 8 á þriðjudagskvöldið, var bóksali einn, Martin að nafni, staddur í garðin- um við kirkjuna. Skyndilega rak hann upp stór augu. Vindurinn bar stóran eldibrand yfir á þak kirkj- unnar. Það var þakið blýi, en það vildi svo slysalega til, að eldibrand- urinn lenti einmitt á planka, sem notaður hafði verið til þess að gera við sprungu í málminum. Plank- inn byrjaði strax að loga, og eftir örfáar mínútur spruttu fram log- ar hvarvetna. Nú kviknaði í timb- urþakinu, og blýið byrjaði að bráðna og renna niður eftir veggj- unum. Bjálkar skullu niður í mið- skip og kór kirkjunnar. Súluhöf- uð og loftbrúnir duttu niður í gólf- ið og brutu það. Og þá var ekki að sökum að spyrja. Það kviknaði óð- ar í bókum bóksalafélagsins, sem geymdar voru niðri í hvelfingu St. Faiths, og brátt hafði hún breytzt í logandi víti. Er hitinn jókst ofsalega, losnuðu stórar steinflögur úr veggjunum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.