Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 57

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 57
PONTÍUS PÍLATUS 55 aða gjalda fé í ríkissjóð Rómaveld- is. Landstjóri fékk ekkert kaup goldið, en ætlazt var til að hann kæmi aftur heim til Rómar ríkari en hann fór. Flestir voru þessir rómversku embættismenn skuld- ugir, því þeir urðu að kaupa em- bætti sín, en landstjóraembætti gat verið mjög átaatasamt, og að lok- inni þeirri þjónustu lifðu flestir í bílífi í Róm það sem eftir var æv- innar. Kúgunin var hóflaus og mörgum aðferðum beitt, mútur al- gengar. Þó að landstjórar, sem grunaðir voru um óleyfilegan fjár- drátt, væru undirorpnir rómversk- um lögum, bar það sjaldan við að þeir væru dregnir fyrir dóm., því dómararnir voru sjálfir sekir um hið sama, höfðu flestir verið land- stjórar og makað þá krókinn vel, eða að þeir áttu von á að verða það. Þannig myndaðist vítahringur ranglætisins. Og skattlöndin voru pínd svo sem frekast var unnt. Landstjór- arnir réðu til verksins skattheimtu- menn sem tóku hluta af því sem náðist, en skiluðu hinu, og heimtu þeir venjulega mikiu meira en þeir skiluðu. Engir menn voru jafn hataðir í skattlöndunum, sem skatt- heimtumenn. íbúar skattlandanna, sem ekki höfðu nein réttindi róm- verskra borgara, stóðu varnarlaus- ir gagnvart þessu ranglæti, enda áttu þeir sér engan forsvarsmann sem nokkurs var megnugur. Frá 63 til 40 f.Kr. hafði Palestína verið hluti af skattlandinu Syríu, en árið 40 gerðu Rómverjar það að konungsríki og fengu Heródes mikla til að taka þar við konung- dómi, sem leppur Rómaveldis. Heródes dó árið 4 f.Kr. og ríkið skiptist milli sona hans þriggja: Arkelás hafði suðurhlutann, Heró- des Antipas miðbik landsins, og Filippus norðurhlutann. Sá hluti landsins sem Arkelás hlaut (Júdea, Samaría og Idúmea), var gert að einu skatthéraði tveimur árum síðar. Pontíus Pílatus var þar land- stjóri í tíu ár. Árið 27 f.Kr. hafði Ágústus keis- ari flokkað skattlöndin. í fyrsta flokki voru þau rem stjórnað var af fyrrverandi konsúlum eða fyrr- verandi pretorum og kölluðust öldungaráðs-skattlönd, þau voru eldri skattlönd, ríkari og friðsælli en hin. í öðrum flokki voru skatt- lönd sem keisarinn úthlutaði le- gátum (sem líka höfðu verið kon- súlar og pretórar) og stjórnuðu í nafni hans. Þessi skattlönd voru yngri og fremur uppþota og ófrið- ar að vænta í þeim, og flest voru þau á útjöðrum ríkisins. í þriðja lagi voru ný skattlönd sem fengu landstjóra valinn úr riddaralið- inu. Þau voru fá, og Júdea var meðal þeirra. Pontius Pilatus var sendur þangað árið 26 f.Kr. Rómversku prókúratorarnir bjuggu í Cæsereu úti við strönd- ina og komu ekki til Jerúsalem nema á hátíðum Gyðinga til að vera viðstaddir. Meðan þeir dvöldust þar bjuggu þeir í víggirtri borg sem hét Antonia og var næst musterinu. Hermenn landstjóra Júdeu voru það sem kallaðist hj álparsveitir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.