Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 60

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 60
58 ÚRVAL ir stjórn eftirmanns Tíberíusar, Kalígúla, veit enginn. Sú þjóðsaga er til að hann hafi fyrirfarið sér. Rómverjum þótti það oft aðgengilegasta leiðin út úr vandræðum. Önnur saga segir að líki hans hafi verið fleygt í Tíber, og hafi þá skollið á ofsastormur og úrheliisrigning og valdið flóð- um í ánni. Þá hafi lík hans verið fært til Vienne, og hafi þar verið kastað í Rhone, og afleiðingarnar orðið hinar sömu og í hið fyrra skiptið, og að síðan hafi verið farið með lík þetta til Lausanne í Sviss, og að endingu til einhvers afvik- ins staðar í Sviss, þar sem því var sökkt í pytt. En af ævi hans og afdrifum fer öðrum sögum á Austurlöndum, því þar kallast hann og kona hans helg- ir menn. Og er sízt fyrir það að synja að hann hafi orðið bæði krist- inn og helgur maður, þó að um það sé engin heimild til, sem trúa má. Melvin H. Hayes, bifreiðaeftirlitsmaður í Kaliforníu, steig upp í bif- reið, sem stöðvuð var við gangstéttina fyrir utan skrifstofu hans, en þar áttu þeir að raða sér upp, sem gangast vildu undir bílpróf. Hann tók til óspilltra málanna og skipaði ökumanninum að athuga, hvort allt væri i lagi, hemlar, ljós o.s.frv., og fylgdist nákvæmlega með öllu. Ökumaðurinn hlýddi öllum þessum fyrirskipunum án þess að segja orð. Svo skipaði bifreiðaeftirlitsmaðurinn ökumanninum að aka út í umferðina. „Beygðu til hægri/ skipaði hann. „Nú til vinstri ............ stanzaðu ...... af st.að ....... aktu aftur á bak ........“ Ökumaðurinn hlýddi öllum þessum fyrirskipunum án þess að segja orð, en að lokum gat hann ekki orða bundizt og spurði: „Væri þér sama, þó að þú segðir mér, hvað þetta á allt saman að þýða? Ég er utanbæjarmaður, og ég stanzaði bara við gangstéttina til þess að skoða vegakortið mitt.“ Matt Weinstock. Leigubílstjórinn stanzaði bifreið sína og hleypti konu nokkurri upp í, en hún var að flýta sér óskaplega mikið til bifreiðaeftirlitsins til þess að taka þar bílpróf. Á leiðinni spurði leigubílstjórinn farþegann, hvernig hún ætiaði að taka bilpróf alveg bíllaus: „Ó, almáttugur," veinaði konan, „ég vissi, að það var eitthvað, sem ég hafði gleymt!“ Betty Mullen. Þriðja barnið okkar fæddist nákvæmlega 8 mínútum eftir að ég kom á fa’ðingardeidina. Maðurinn minn var nýbúinn að fylla út mót- lökueyðublöðin, þegar hjúkrunarkonan tilkynnti honum, að hann væri búinn að eignast son. „Nei, það getur ekki verið ég,“ svaraði hann þá. „Nú, ég var alveg að koma hingað." Frú Margaret A. Polla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.