Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 16

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL Hann sendi því son sinn William með segliskipinu Deptford, sem lagði af stað frá Portsmouth til Jamaica í nóvember 1761. Þegar skipið kom til Jamaica tveim mán- uðum seinna, hafði þessu undra- úri Harrisons skeikað um aðeins 5 sekúndur. Og það hafði fundið staðarákvörðun fyrir Jamaica þannig, að ekki munaði nema 1—14 sjómílu, sem var stórkostlegt af- rek. En nefndin, sem úthluta átti verðlaunum úrskurðaði, að þetta væri einungis slembilirkka. Fleiri tilraunir voru gerðar með jafn-stórkostlegum árangri, en samt var verðlaunanefndin treg til þess að borga út verðlaunin, sem heitið hafði verið. Það var ekki fyrr en Harrison var 80 ára (og 3 ár- um áður en hann dó), að Georg konungur III. skarst í málið og heimtaði, að gamla manninum yrði greitt að fullu fyrir hina merkilegu uppfinningu sína. Og þaðan í frá notuðu allir helztu sæfarar heims eftirlíkingar af krónómeter Harrisons til þess að komast leiðar sinnar umhverfis jörðina. (Öll upprunalegu eintökin af krónómeter Harrisons mæla tím- ann ennþá nákvæmlega í Sjóminja- safni Bretlands). Enda þótt regla væri komin á tímamælingar á hafi úti, var enn- þá allt í óreiðu með tímamælingar á landi. í flestum stærri borgum var ein- hver, sem tók mól af sólinni í há- punkti, og borgararnir settu klukk- ur sínar samkvæmt því. Afleiðing- in varð sú, að hver borg hafði sinn eigin tíma, sem skipti reyndar ekki miklu máli, fyrr en járnbrautir komu til sögunnar. Ennþá var samt, að þar til seint á síðustu öld voru 13 staðir í heiminum, sem allir áttu að vera tímamiðstöð heimsins. í Bandaríkjunum einum voru 70 mismunandi „standard“ tímamæl- ingar. Vandamálið var loksins leyst ár- ið 1884, þegar fulltrúar 24 landa komu saman í Washington til þess að ákveða hvar tímamiðstöð heims- ins skyldi vera. Fulltrúi Banda- ríkjanna lagði til, að miðað yrði við Greenwich í Bretlandi, því að Bret- land átti stærsta skipaflota heims, bjó til flest sjókortin, og þaðan hafði komið fyrsti' nákvæmi krónó- meterinn. Meirihluti fulltrúanna var samþykkur, og samningur var undirritaður, þar sem heiminum var deilt niður 1 tímabelti í aust- ur og vestur frá Greenwich. Þann- ig varð tíminn í New York Green- wich mínus 5 klst., San Francisco mínus 8, Nome mínus 11, en Bagh- dad varð aftur á móti Greenwich plús 3 og Tokyo plús 9. Plúsarnir og mínusarnir myndu síðan mæt- ast um mitt Kyrrahafið við „heims- tíma-línuna“ og þar yrði gerð leið- rétting miðað við 24 klst. Þannig gætu allir vitað hvað klukkan væri — allsstaðar.* í fyrstu var bara fylgst með því í stjörnukíki, hvenær vissar stjörn- * I febrúar s.l. vék sjálft Bretland þó frá GMT, og flýtti klukkum sínum um eina klukkustund til þess að samræmast tímanum í Vestur-Evrópu. GMT heldur samt áfram að vera tíma-mælikvarði og miðstöð heimsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.