Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 42

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 42
40 ÚRVAL í Dvergvatni. Þangað verður að ganga berum fótum, og þar skal vaka I heila nótt, og ekki má nær- ast á öðru en vatnskexi og svörtu te. Hin er næturganga upp Croagh Patrick, (,,Móðuna“), einmanaleg- an 2510 feta háan tind, sem rís tign- arlegur rétt við Clewflóa, sem er í vesturhéraði írlands, en flói sá er alþakinn eyjum. Á blómsveigasunnudegi, síðasta sunnudegi í júlí, fara um 50.000 pílagrímar enn þann dag í dag í hina erfiðu göngu upp Croagh Patrick. Samkvæmt aldagamalli venju er farið í fjallgönguna að næturlagi. Og þegar dimmt er orð- ið á laugardagskvöldinu, má sjá mjóa halarófu Ijósdepla hlykkjast upp eftir hlíðum fjallsins. Ljóskeil- urnar frá vasaljósunum mynda risavaxna slöngu, er hlykkjast upp fjallið. Við sólarupprás safnast mannfjöldinn saman til útiguðs- þjónustu uppi á tindinum. Patrek- ur er álitinn hafa verið staddur uppi á tindi þessum, er hann á að hafa rekið burtu alla snáka og önn- ur andstyggðarkvikindi. í enn eldri sögusögn er skýrt frá öðru um fjall þetta. Patrekur dró sig í hlé upp á þennan fjallstind, þar sem stormar gnauðuðu, eftir að hann hafði fastað í 40 daga. Sagt er, að þar hafi sótt að honum döfl- ar í liki andstyggilegra fugla. Að lokum kastaði hann klukku sinni á eftir hinum stóra hóp illfygla þessara, og þá hurfu þessir svörtu andar ,en í þeirra stað birtust fagr- ir, hvítir, fuglar með engil í farar- brjósti. Að launum fyrir þjáning- ar þær, er Patrekur hafði mátt þola, gaf engillinn honum mörg loforð, þeirra á meðal það, að „Sax- arnir“ (sem þá voru að sigra Bret- land) mundu aldrei ná írlandi á sitt vald, og að Patreki sjálfum yrði leyft að dæma íra á dómsdegi hin- um mikla. Þessi forna helgisögn átti eftir að öðlast geysilega þýðingu á öld- um hinna erlendu yfirráða í Ir- landi. írar litu á Patrek sem tals- mann sinn og bjargvætt. Hann hafði talað máli þeirra, hann hafði farið fram á það, er virtist ómögulegt, og guð hafði orðið við beiðni hans. Það er tindur þessi, sem breytti dýrlingnum í hetju, í tákn þrjózkr- ar þjóðar. Það er tindur þessi, sem gerði hann að tengilið þeim, sem tengir saman íra um gervallan heim. Ein af dýrustu óskum Patreks var sú að mega úthella blóði sínu fyrir Krist. En þá ósk sína fékk hann ekki uppfyllta. Það er líklegt að hann hafi dáið á vettvangi hins daglega starfs síns, er hann var að prédika yfir mannþyrpingu við þjóðveginn. Enginn veit, hvar hann er grafinn, enda skiptir það engu máli, því að Patrek er að finna, hvar sem maður stígur fæti á írska jörð. Sérhver kirkja og sérhver bær stærir sig af tengslum við post- ulann. Á grænum engjum og silf- urströndum þessa lands verður enn vart nærveru hans. Landið allt er þrungið innblæstri þeim, sem hann veitti sinni útvöldu þjóð. .'I' _'þ. M'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.