Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 76

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 76
74 ÚRVAL sem von var. „Þetta er vottur þess hve langt flugmaður getur komizt í heimsku," sagði hann. „Svona gerðist þessi ferð mín, svona undarlega, og aldrei skal ég hvika frá því, hvað sem þið segið.“ Hann neitaði harðlega að taka við nokkrum launum, hverju nafni sem nefndust, afsagði að græða eyris- virði á þessari glæfraferð. Blaða- maður bauð honum $ 500 fyrir frá- sögu af ferðinni, sem birtast mætti í blaði hans, en hann fékk honum hana ókeypis. „Þetta er hið furðulegasta sem ég hef heyrt á ævi minni,“ sagði am- bassador Bandaríkjanna í Dublin. „En hverju ætlið þér að svara þeg- ar sérfræðingar í flugi fara að spyrja yður?“ Corrigan þóttist ekki vera í vand- ræðum með það. Það var að vísu einkennilegt að hann skyldi ékki hafa séð til sólar í tuttugu og sex ldukkustundir, enn furðulegra að hann skyldi í villu sinni lenda ein- mitt yfir írlandi. Líklegast þótti að þetta væri ekki einleikið. En var það nú satt sem hann sagði, þessi kórvilluflugmaður? Eða var framburður hans einhver hin mesta lygasaga sem heyrzt hefur? Enginn getur skorið úr því, það er jafn mikið vafamál enn í dag og það var daginn þann sem Corrigan var sæmdur bandarísku heiðurs- merki fyrir afrek sitt, en það bar upp á sama dag sem hann fékk bréf þess efnis að hann væri útnefndur heiðursfélagi í Lygaraklúbb Banda- ríkjanna. Bók á velgengi að mæta, þegar fólk, sem hefur ekki lesið hana, læzt hafa gert það. Vandamálið við ræðuhöld er ekki fyrst og fremst fólgið i þvi að vita, hvenær á að hætta, heldur að vita, hvenær á ekki að byrja. E'f beljurnar vissu um söluverð mjólkur nú á dögum, yrðu þær ekki aðeins ánægðár, þær mundu alveg hlæja sig máttlausar. Á MORGUN: Mest notaða vinnusparnaðaraðferð heimsins. Hagfræðingar sjá merki þess, að nú fari f hönd betri tímar í Indó- nesiu, því að nú eru falsaðir peningaseðlar farnir að sjást á nýjan leik í Jakarta. Undanfarið hefur indónesíska myntin, rupiah, verið svo verðlítil vegna verðbólgu (10.000 fyrir hvern dollar á svörtum markaði), að það var ekki álitið þess virði að hafa fyrir þvi að falsa peningaseðla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.