Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 12

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL sem gæti orðið til þess, að hún yrði áhyggjufyllri, er hann færi í næstu flugferð. „Já, já,“ sagði hann og teygði makindalega úr sér, „það var bara þetta venjulega." Nöfn hinna ýmsu ilmvatnstegunda gefa til kynna, að þau eigi ekki beinlínis að höfða til dyggða manna. Ef þú hefur gefizt upp við að opna eitthvað, skaltu bara banna fjögurra ára krakka að snerta það. Ef þú skapar hinar réttu aðstæður, mun tækifærið berja oftar en einu sinni að dyrum hjá þér. Ef þú heldur, að öryggið s'é ekki fyrir öllu, skaltu bara reyna að biðja um yfirdrátt i bankanum. Munurinn á stjórnvitringi og stjórnmálamanni er sá, að stjórnvitr- ingurinn heldur, að hann tilheyri ríkinu, en stjórnmálamaðurinn held- ur á hinn bóginn, að ríkið tilheyri honum. Nýgift hjón höfðu búiö stórt hús að húsgögnum með hjálp kaupbæti- smiða, sem fylgdu vissri sáputegund. Þau voru að sýna vini sínum nýja heimilið stolt á svipin. Aö því loknu sagði gesturinn: „Dásamlegt! En þið hafið bara sýnt mér fjögur herbergi. Hvað um hin fimm?“ „Ó, við geymum sápustykkin í þeim," svöruðu ungu hjónin. Claude Mullins dómari segir eftirfarandi sögu af krakka, sem einn af föstum viðskiptavinum hans eignaðist, en sá viðskiptavinur var vasaþjófur að atvinnu. Þegar krakkinn fæddist, var hægri hnefi hans krepptur, og það var alveg ómögulegt að opna hann. Allt. kom fyrir ekki, þangað til einum sálfræðingnum datt heillaráð í hug. Hann tók upp vasaúrið sitt og sveiflaði þvi fram og aftur fyrir framan kreppta hnefann. Krakkinn opnaði hnefann í hvelli og ætlaði að grípa úrið, og um leið datt hringur ljósmóðurinnar úr lófa krakkans. The Advocate. Njóti barnið ekki kennslu móður sinnar, mun það örugglega ekki fara á mis við kennslu heimsins. Irskur málsháttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.