Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 114

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 114
112 töppum hafði verið stungið í vatns- leiðslur, og nú hafði verið komið fyxir meiri og hetri slökkviútbún- aði í opinberum byggingum. Sjálf endurbyggingin var að vísu athyglisverð, en þó var ekki síð- ur athyglisverð sú breyting, sem nú hafði orðið á allri opinberri stjórn heilbrigðismála. Borgaryfirvöldin höfðu nú útnefnt sérstaka starfs- menn, sem vera skyldu ábyrgir fyrir ástandi holræsa, steinlagningu stræta og gatnahreinsun. Og með breytingum þessum fylltust Lund- ÚRVAL únabúar stolti. Þeir urðu stoltir af borginni sinni, en það höfðu fáir þeirar verið áður. Nú urðu þeir stoltir af allri Lundúnaborg, ekki bara vissu hverfi eða vissri sókn innan hennar, heldur borginni í heild. Eldsvoðinn mikli hafði eytt mið- aldahöfuðborg. En vegna snilli og handleiðslu Karls konungs II. hafði „Eldsvoðinn mikli“ jafnframt fætt af sér nýtízkulegustu borg heims- ins. Edith Hamilton, höfundur bókarinnar „The Greek Way“, sem fjall- ar um líf Forn-Grikkja, var skólastýra hins fræga Bryn Mawr- menntaskóla i Baltimore í samfleytt 26 ár. Hún gerði skólann að einum bezta skóla sinnar tegundar og sá ekki ástæðu til þess að biðjast afsökunar á hinni ströngu og erfiðu námsskrá. „Það hvarflaði aldrei að mér sá möguleiki, að við gætum kannske skapað vanmáttarkennd hjá stúlkunum með því móti,“ sagði hún síðar. Hún sagði, að hver stúlka hafi getað staðizt prófin, svo framarlega sem hún hafi lagt hart að sér. Og svo bætti hún við: „Það er ekki erfið vinna, sem er leiðinleg. Það er yfirborðskennda vinnan, sem er alltáf leiðigjörn, er til lengdar lætur. Og mér hefur alltaf fundizt það einkennilegt, að í hinum endalausu umræðum okkar um fræðslu- og menntamál skuli vera lögð svo lítil áherzla á ánægjuna, sem fylgir þvi að verða mennt- uð persóna, og á hin stórkostlgeu áhugasvið, sem bætast þannig við líf okkar." Mary Walfoort. Einu sinni var sölustjóri, sem prófaði umsækjendur um sölumanns- störf á þann hátt, að hann sendi þá í íbúðarleit með trombone undir hendinni. Family Weekly. Hafið þið heyrt um „Nafnlausa vindlinga" (sbr. AA: Nafnlausir áfengissjúklingar). Þegar þig langar í reyk, hringirðu í númer og hlustar á ógnvænlegan hósta. Earl Wilson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.