Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 26

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 26
24 pípum. Það er ekki hvað sízt á út- jöðrum leiðslukerfisins, í strjál- byggðari landshlutum, sem vel get- ur hentað að jafna gasgjöfina með viðbót. frá slíkum geymum, þegar eyðslan er mest um háveturinn. Reyndar bendir alit til þess að því aðeins geti geymsla gassins í fljótandi ástandi orðið hagkvæm og útlátalítil að það hafi verið þjapp- að og kælt áður en það kemur á geymslustaðinn, eins og eru um það magn sem flutt er sjóleiðina. Ekki mundi borga sig að kæla hollenzka gasið og Norðursjávargasið. En það er þó mikil nauðsyn að unnt verði að geyma afgangsframleiðslu á ein- stökum gasvinnslustöðum. f Banda- ríkjunum hefur þessi vandi verið leystur á þann hátt að dæla afgangs. gasinu aftur niður í jörðina á ein- hverjum þeim stað sem jarðlögin eru til þess fallin. Því miður eru slíkir staðir vandfundnir. Þar þarf að vera sandsteinn, gljúpur og vatnsborinn, sem myndar nokkurs- konar bólstra niðri í jörðinni, og fyrir ofan hann verður að vera lag úr föstu og þéttu bergi sem lokar gasið inni. í Englandi er nú af kappi verið að leita eftir slíkum stöðum, og innan skamms verður vígð ný ÚRVAL geymslustöð af þessu tagi í Glou- cestershire. Oneitanlega væri það heppilegra ef einnig væri hægt að geyma gas- ið þar sem jarðlög eru lárétt eða lítið hallandi, og eru bæði Rússar og Þjóðverjar á góðri leið með það núna. Einnig hafa Belgar fundið hagkvæma aðferð til lausnar geymsluvandamálsins. Við Fontaine 1‘Eveque er gömul kolanáma, sem lokað var árið 1964. Þangað hefur verið dælt metangasi, og ætlunin er að hækka þrýstingin upp í tíu loftþyngdir, en þá mundi náman geta geymt hálfan milljarð tenings- metra af gasi. Það er kosturinn við að geyma í kolanámum, að meira gas kemur upp en dælt var niður, því að efnabreytingar í kolalaga- leifum framleiða mikið magn af metani, og fyrsta árið sem belgiska náman var notuð, lagði hún til með sér 18 mjlljóniri teningsmetra af metani. Það er ekkert vafamál, að víða í Vestur-Evrópu verður hægt að hafa gagn af niðurlögðum kola- námum á þennan hátt, en skilyrði þess er þó að gangakerfi námunnar sé lokað og ekki —- eins og víða er — í sambandi við aðrar námur í grennd. Því þá yrði vissulega erfitt að halda tíu loftþyngda þrýstingi. Kenningin um mannlegt jafnrétti hvílir á þessu: að það er enginn raunverulega snjall maður, sem hefur ekki komizt að þvi, að hann er heimskur, og það er enginn mikill maður, sem hefur ekki fundið það, að hann er lítill. G. K. Chesterton.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.