Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 73

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 73
KÓRVILLA Á FLUGI og fremur en að snúa við og gera við hann ■— en það hefði seinkað ferð hans um viku — kaus hann að leggja af stað upp á von og óvon með lekan geyminn. Það var óhugs- andi að hann hefði tekið þessa ákvörðun ef hann hefði ætlað að fljúga í austurátt. Bæði kunningjar Corrigans og embættismenn, sem hann hafði átt tal við um veðrið, minntust þess nú hve annt honum var um að vita hvernig veðurspái-n fyrir megin- landið væri, en um veðurspá fyrir Atlantshaf hafði hann ekki spurt. Ef það hefði verið ætlun hans að fljúga yfir hafið, en samt gert sér leik að því að villa mönnum sýn, hefði ekki verið hægt að segja ann- að en að hann hefði viljandi verið að rata í ófæru, sem ekki gat haft nema einn endi. Þegar Corrigan var í Los Angeles fékk hann orð fyrir að vera varkár og hygginn. Hann hafði látið uppi við kunningja sína hina duldu ætl- un sína um að fljúga til New York. Þeim fannst ólíklegt að hann dyldi þá slíks glæfrafyrirtækis, ef hann hefði ætlað sér að framkvæma það. Corrigan var svo opinskár að hann hefði varla getað stillt sig um að segja frá þessu, það vissu þeir. Yfirvöld í New York litu öðruvísi á. Stuttu eftir að Corrigan lagði af stað, voru öll skip stödd á Atlants- hafi beðin að líta eftir flugvél Corri- gans. Sjálfur var hann þá staddur í tveggja flugstunda fjarlægð frá New York. f gegn um glufu í skýja- þykkninu sá hann borg sem hann hélt að væri Baltimore. En það var Boston. Svo flaug hann inn í skýjaþykkni, sem umlukti bæði að ofan og neð- an. Þá sá hann ekkert, hvorki upp fyrir sig né niður, og hafði ekkert til að fara eftir nema kompásinn. Hann flaug hærra og hærra. Það var ekki fyrr en hann hafði verið tíu tíma á lofti sem hann sá niður fyrir sig næst og þá ekki nema snöggvast. Ekki varð honum neitt felmt við það. Hann var stadd- ur yfir Nýfundnalandi og hvergi sá í haf. En það var annað sem honum þótti einkennilegt. Honum var orð- ið kalt á fótum. Þegar hann leit niður fyrir sig sá hann að eldsneyt- ið úr leka dunkinum var komið inn á gólfið í stýrishúsinu og farið að væta skóna hans. Skýin þéttust aftur og sífellt flaug hann hærra, og þegar liðnar voru 14 klukkustundir, bjóst hann við að hann væri kominn á móts við Little Rock, í . Arkansas, og hálfnuð leiðin. Það dimmdi. Corri- gan beindi nú allri athygli sinni að þeim ófullkomnu mælitækjum, sem hann hafði. Snúnings- og flughraða- mælir voru einu tækin sem hann hafði. Við og við rofaði til fyrir neðan hann, og þá gægðist hann niður til að vita hvort hann sæi ekki nein Ijós, en þó að hann sæi engin fannst honum það engri furðu gegna. Það sem honum þótti verst, var það að olíudunkurinn skyldi leka. Nú var olían komin út um allt gólf- ið, flaut um það, skvampaðist til og frá. Hann vissi ekki hve mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.